Mál númer 201107175
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar óskar eftir leiðbeiningu bæjarráðs hvað varðar atriði er lúta að endurnýjun lóðarleigusamninga, í eldri hverfum bæjarins, sem eru að renna út. Síðast á dagskrá 1105. fundar bæjarráðs.
Afgreiðsla 1109. fundar bæjarráðs samþykkt á 599. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. febrúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1109
Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar óskar eftir leiðbeiningu bæjarráðs hvað varðar atriði er lúta að endurnýjun lóðarleigusamninga, í eldri hverfum bæjarins, sem eru að renna út. Síðast á dagskrá 1105. fundar bæjarráðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum framlögð drög að nýju formi lóðarleigusamninga fyrir íbúðarhúsnæði með þeirri breytingu sem rædd var á fundinum varðandi 10. grein og jafnframt samþykkt heimild til þess fyrir byggingarfulltrúa að endurnýja útrunna samninga á grundvelli nýja formsins.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar óskar eftir leiðbeiningu bæjarráðs hvað varðar atriði er lúta að endurnýjun lóðarleigusamninga, í eldri hverfum bæjarins, sem eru að renna út. Áður á dagskrá 1098. fundar bæjarráðs þar sem byggingarfulltrúa og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að vinna drög að reglum um endurnýjun.
Afgreiðsla 1105. fundar bæjarráðs samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1105
Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar óskar eftir leiðbeiningu bæjarráðs hvað varðar atriði er lúta að endurnýjun lóðarleigusamninga, í eldri hverfum bæjarins, sem eru að renna út. Áður á dagskrá 1098. fundar bæjarráðs þar sem byggingarfulltrúa og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að vinna drög að reglum um endurnýjun.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fresta afgreiðslu erindisins og embættismönnum falið að rýna framlögð drög nánar.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar óskar eftir leiðbeiningu bæjarráðs hvað varðar atriði er lúta að endurnýjun lóðarleigusamninga í eldri hverfum bæjarins sem eru að renna út.
Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar óskar eftir leiðbeiningu bæjarráðs hvað varðar atriði er lúta að endurnýjun lóðarleigusamninga í eldri hverfum bæjarins sem eru að renna út.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að fela byggingarfulltrúa og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að vinna reglur um endurnýjun lóðarleigusamninga.$line$$line$Afgreiðsla 1098. fundar bæjarráðs samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1098
Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar óskar eftir leiðbeiningu bæjarráðs hvað varðar atriði er lúta að endurnýjun lóðarleigusamninga í eldri hverfum bæjarins sem eru að renna út.
Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar óskar eftir leiðbeiningu bæjarráðs hvað varðar atriði er lúta að endurnýjun lóðarleigusamninga í eldri hverfum bæjarins sem eru að renna út.
Til máls tóku: HP, JS, SÓJ, HSv, JJB, HS og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela byggingarfulltrúa og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að vinna reglur um endurnýjun lóðarleigusamninga.