Mál númer 201210280
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Merkt aftur inná bæjarráð ef ráðið vill taka upp bókun líkt og Seltjarnarnes.
Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) varðandi sjúkraflutninga þar sem kynnt er áháð úttekt KMPG á samlegðaráhrifum þess að slökkvilið höfuðborgarsvæðisins annist sjúkraflutninga.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að skora á velferðarráðuneytið að úttekt KPMG verði lögð til grundvallar samningi milli ráðuneytisins og slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um að slökkviliðið annist áfram sem hingað til sjúkraflutninga fyrir ríkið.$line$$line$Afgreiðsla 1097. fundar bæjarráðs samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1097
Merkt aftur inná bæjarráð ef ráðið vill taka upp bókun líkt og Seltjarnarnes.
Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) varðandi sjúkraflutninga þar sem kynnt er áháð úttekt KMPG á samlegðaráhrifum þess að slökkvilið höfuðborgarsvæðisins annist sjúkraflutninga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að skora á velferðarráðuneytið að úttekt KPMG verði lögð til grundvallar samningi milli ráðuneytisins og slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um að slökkviliðið annist áfram sem hingað til sjúkraflutninga fyrir ríkið.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) varðandi úttekt óháðs aðila (KPMG) á skiptingu kostnaðar milli slökkvistarfsemi og sjúkraflutninga í rekstri SHS. Slökkviliðsstjóri mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) varðandi úttekt óháðs aðila (KPMG) á skiptingu kostnaðar milli slökkvistarfsemi og sjúkraflutninga í rekstri SHS.$line$$line$Slökkviliðsstjóri Jón Viðar Matthíasson (JVM) og Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri (BF) mættu á fundinn og gerðu grein fyrir málinu.$line$$line$Erindið lagt fram að lokinni kynningu.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 1. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1096
Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) varðandi úttekt óháðs aðila (KPMG) á skiptingu kostnaðar milli slökkvistarfsemi og sjúkraflutninga í rekstri SHS. Slökkviliðsstjóri mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) varðandi úttekt óháðs aðila (KPMG) á skiptingu kostnaðar milli slökkvistarfsemi og sjúkraflutninga í rekstri SHS.
Slökkviliðsstjóri Jón Viðar Matthíasson (JVM) og Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri (BF) mættu á fundinn og gerðu grein fyrir málinu.
Til máls tóku: HP. JVM, HSv, BH, JS og JJB.
Erindið lagt fram að lokinni kynningu.