Mál númer 201207154
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum. 1097. fundur bæjarráðs samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að svara erindinu í samræmi við minnisblað hans þar um.$line$$line$Afgreiðsla 1101. fundar bæjarráðs samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1101
Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum. 1097. fundur bæjarráðs samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum.
Til máls tóku: HP, HS, HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að svara erindinu í samræmi við minnisblað hans þar um.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum.
Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs.$line$$line$Afgreiðsla 1097. fundar bæjarráðs samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1097
Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum.
Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum.
Til máls tók: HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs.