Mál númer 201211042
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Lögð fram umsögn umhverfisnefndar vegna erindis Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir framlagi að upphæð 150 þúsund krónur á árinu 2013 vegna uppgræðsluverkefnis í beitarhólfi á Mosfellsheiði,sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til umsagnar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar.
Afgreiðsla 1115. fundar bæjarráðs samþykkt á 603. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. apríl 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1115
Lögð fram umsögn umhverfisnefndar vegna erindis Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir framlagi að upphæð 150 þúsund krónur á árinu 2013 vegna uppgræðsluverkefnis í beitarhólfi á Mosfellsheiði,sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til umsagnar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að verða við erindinu, framlag vegna þess verði af liðnum ófyrirséð.
- 3. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #602
Bæjarráð vísar erindi Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir framlagi að upphæð 150 þúsund krónur á árinu 2013 vegna uppgræðsluverkefnis í beitarhólfi á Mosfellsheiði, til umhverfisnefndar til umsagnar.
Afgreiðsla 139. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 602. fundi bæjarstjórnar.
- 21. mars 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #139
Bæjarráð vísar erindi Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir framlagi að upphæð 150 þúsund krónur á árinu 2013 vegna uppgræðsluverkefnis í beitarhólfi á Mosfellsheiði, til umhverfisnefndar til umsagnar.
Erindi Landgræðslu ríkisins um styrk vegna uppgræðsluverkefnis á Mosfellsheiði við Lyklafell, sem bæjarráð óskar umsagnar um, lagt fram.
Umhverfisnefnd er hlynnt styrkumsókn frá Landgræðslu ríkisins um uppgræðslu á Mosfellsheiði. - 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Erindi Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir framlagi að upphæð 150 þúsund krónur á árinu 2013 vegna uppgræðsluverkefnis í beitarhólfi á Mosfellsheiði.
Erindi Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir framlagi að upphæð 150 þúsund krónur á árinu 2013 vegna uppgræðsluverkefnis í beitarhólfi á Mosfellsheiði.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar umhverfisnefndar.$line$$line$Afgreiðsla 1098. fundar bæjarráðs samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1098
Erindi Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir framlagi að upphæð 150 þúsund krónur á árinu 2013 vegna uppgræðsluverkefnis í beitarhólfi á Mosfellsheiði.
Erindi Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir framlagi að upphæð 150 þúsund krónur á árinu 2013 vegna uppgræðsluverkefnis í beitarhólfi á Mosfellsheiði.
Til máls tóku: HP, JJB og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar umhverfisnefndar.