Mál númer 201004217
- 14. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #678
Á fundinum verður farið yfir nýtingu frístundaávísanna síðustu ár
Afgreiðsla 202. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 678. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #202
Á fundinum verður farið yfir nýtingu frístundaávísanna síðustu ár
Tómstundafulltrúi kynnti tölfræði og notkun á frístundaávísun í Mosfellsbæ.
- 17. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #640
Nýting frístundaávísana 2013-2014
Afgreiðsla 185. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. desember 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #185
Nýting frístundaávísana 2013-2014
Tómstundafulltrúi kynnir nýtingu frístundaávísunarinnar 2010-2014.
Tómstundafulltrúa falið að skoða leiðir til að auka enn frekar nýtingu frístundaávísunarinnar. - 9. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #612
Nýting frístundaávísanna 2010-2013
Afgreiðsla 174. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 612. fundi bæjarstjórnar.
- 3. október 2013
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #174
Nýting frístundaávísanna 2010-2013
Upplýsingar lagðar fram.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Lagt fram yfirlit yfir nýtingu frístundaávísana 2010-11 og 2011-12.
Yfirlit yfir nýtingu frístundaávísana 2010-11 og 2011-12.$line$$line$Upplýsingar um nýtingu frístundaávísana kynntar á fundinum.$line$$line$$line$Til máls tóku: JS, BÞÞ og JJB.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 15. nóvember 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #164
Lagt fram yfirlit yfir nýtingu frístundaávísana 2010-11 og 2011-12.
Upplýsingar um frístundaávísanir kynntar á fundinum.
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
<DIV><DIV>Lagt fram á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 29. apríl 2010
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #147
<DIV><P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: EN-US">Á fundinn mætti Magnea Steinunn Ingimundardóttir verkefnisstjóri á menningarsviði og fór yfir nýtingu frístundaávísana árið 2008-9 og 2009-10. Um 80% af börnum á aldrinum 6-18 ára nýttu ávísunina árið 2008-9.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV>