Mál númer 201005193
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Á 331. fundi var fjallað um málið og óskaði nefndin þá eftir úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum.
Á 331. fundi var fjallað skipulagsnefnd um málið og óskaði nefndin þá eftir úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum.$line$Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerði grein fyrir athugun sinni á ástandi svæðisins.$line$$line$Umræður um málið.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
- 27. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #332
Á 331. fundi var fjallað um málið og óskaði nefndin þá eftir úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum.
Á 331. fundi var fjallað um málið og óskaði nefndin þá eftir úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum.
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerði grein fyrir athugun sinni á ástandi svæðisins.
Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.Umræður um málið.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Á 282. fundi 17.8.2010, og var starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. (Málið tekið á dagskrá nú að frumkvæði JBE - frestað á 330. fundi)
Á 282. fundi 17.8.2010 var starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerði grein fyrir stöðu mála.$line$$line$Skipulagsnefnd óskar eftir að gerð verði úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum í heild og hún lögð fram á næsta fundi.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 13. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #331
Á 282. fundi 17.8.2010, og var starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. (Málið tekið á dagskrá nú að frumkvæði JBE - frestað á 330. fundi)
Á 282. fundi 17.8.2010 var starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerði grein fyrir stöðu mála á svæðinu nú.
Til máls tóku: EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.Skipulagsnefnd óskar eftir að gerð verði úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum í heild og hún lögð fram á næsta fundi.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Málefnið var síðast á dagskrá nefndarinnar á 282. fundi 17.8.2010, og var þá starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. (Málið tekið á dagskrá nú að frumkvæði JBE)
Leirvogstungumelar, ástand svæðisins og umgengni.$line$Frestað.$line$$line$Frestað á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 30. október 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #330
Málefnið var síðast á dagskrá nefndarinnar á 282. fundi 17.8.2010, og var þá starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. (Málið tekið á dagskrá nú að frumkvæði JBE)
Málefnið var síðast á dagskrá nefndarinnar á 282. fundi 17.8.2010, og var þá starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010.
Frestað. - 25. ágúst 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #540
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á 281. fundi
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 17. ágúst 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #282
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á 281. fundi
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á 281. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd fellst ekki á beiðni umsækjanda um frekari stækkun á geymslusvæðum og svæði fyrir efnisvinnslu umfram það sem þegar hefur verið samþykkt. Embættismönnum falið að svara erindinu í samræmi við fyrirliggjandi samþykktir og umræður á fundinum. </SPAN>
- 8. júlí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #986
Lagt fram bréf frá Teiti Gústafssyni f.h. Ístaks hf. dags. 2. júlí 2010, þar sem rakin eru sjónarmið fyrirtækisins gagnvart bókun nefndarinnar á 379. fundi. Einnig er sótt um tímabundin leyfi fyrir annarsvegar lager- og geymslusvæði fyrir umframefni, og hinsvegar fyrir geymslu festivagna á lóðum á Tungumelum skv. meðf. uppdrætti.
<DIV>Frestað á 986. fundi bæjarráðs.</DIV>
- 6. júlí 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #281
Lagt fram bréf frá Teiti Gústafssyni f.h. Ístaks hf. dags. 2. júlí 2010, þar sem rakin eru sjónarmið fyrirtækisins gagnvart bókun nefndarinnar á 379. fundi. Einnig er sótt um tímabundin leyfi fyrir annarsvegar lager- og geymslusvæði fyrir umframefni, og hinsvegar fyrir geymslu festivagna á lóðum á Tungumelum skv. meðf. uppdrætti.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf frá Teiti Gústafssyni f.h. Ístaks hf. dags. 2. júlí 2010, þar sem rakin eru sjónarmið fyrirtækisins gagnvart bókun nefndarinnar á 379. fundi. Einnig er sótt um tímabundin leyfi fyrir annarsvegar lager- og geymslusvæði fyrir umframefni, og hinsvegar fyrir geymslu festivagna á lóðum á Tungumelum skv. meðf. uppdrætti.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður, afgreiðslu málsins frestað.</SPAN>
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
Gerð verður grein fyrir könnun starfsmanna á ástandi og ásýnd svæðisins. Ath: Myndir af svæðinu eru á fundargátt.
Afgreiðsla 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. maí 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #279
Gerð verður grein fyrir könnun starfsmanna á ástandi og ásýnd svæðisins. Ath: Myndir af svæðinu eru á fundargátt.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerð var grein fyrir könnun starfsmanna á ástandi og ásýnd svæðisins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd krefst þess að landeigendur bæti ásýnd svæðisins eins og ítrekað hefur verið áður. Nefndin felur embættismönnum að undirbúa dagsektaferli og ræða við landeiganda um framkvæmdir við Vesturlandsveg og umgengni tengda þeim.</SPAN>