Mál númer 201209347
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Bæjarráð 1092. fundur vísaði erindi Alþingis, beiðni um umsögn um frumvarp til laga um barnaverndarlög til umsagnar og afgreiðslu framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.$line$$line$Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnti umsögnina fyrir nefndinni á fundinum.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 13. nóvember 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #198
Bæjarráð 1092. fundur vísaði erindi Alþingis, beiðni um umsögn um frumvarp til laga um barnaverndarlög til umsagnar og afgreiðslu framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Til máls tóku: KGÞ og ÞIJ.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnti umsögnina fyrir nefndinni á fundinum.
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um barnaverndarlög (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn), 65. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist fyrir 5. október nk.
Afgreiðsla 1092. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar og afgreiðslu, samþykkt á 590. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1092
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um barnaverndarlög (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn), 65. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist fyrir 5. október nk.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar og afgreiðslu.