Mál númer 201211063
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Sett á dagskrá bæjarráðs í framhaldi af umræðum á síðasta bæjarstjórnarfundi um 3. og 4. lið í fundargerð Strætó bs. frá 175. fundi. Reynir Jónsson framkvæmdastjóri Strætó bs. mætir á fundinn og fer yfir svör Strætó bs.
Til framhaldsumræðu frá síðasta bæjarstjórnarfundi er 3. og 4. liður í fundargerð Strætó bs. frá 175. fundi sem fjallar um þá þjónustu sem Strætó bs. er að veita út fyrir starfssvæði sitt. Reynir Jónsson framkvæmdastjóri Strætó bs. fór yfir og útskýrði hvernig væri háttað þeirri þjónustu sem Strætó bs. væri að veita til landshlutasamtaka utna höfuðborgarsvæðisins.$line$$line$Erindið lagt fram.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
- 29. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1100
Sett á dagskrá bæjarráðs í framhaldi af umræðum á síðasta bæjarstjórnarfundi um 3. og 4. lið í fundargerð Strætó bs. frá 175. fundi. Reynir Jónsson framkvæmdastjóri Strætó bs. mætir á fundinn og fer yfir svör Strætó bs.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið er mættur Reynir Jónsson (RJ) framkvæmdastjóri Strætó bs.
Til framhaldsumræðu frá síðasta bæjarstjórnarfundi er 3. og 4. liður í fundargerð Strætó bs. frá 175. fundi sem fjallar um þá þjónustu sem Strætó bs. er að veita út fyrir starfssvæði sitt. Reynir Jónsson fór yfir og útskýrði hvernig væri háttað þeirri þjónustu sem Strætó bs. væri að veita til landshlutasamtaka utna höfuðborgarsvæðisins væri háttað.
Til máls tóku: HP, RJ, JS, HS og JJB.
Erindið lagt fram.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Fundargerð 175. fundar stjórnar Strætó bs.
Til máls tóku: JS, BH, HP og HS.
Fundargerð 175. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 594. fundi bæjarstjórnar.