Mál númer 201204069
- 28. ágúst 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #609
Hljóðkort fyrir Mosfellsbæ og drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005 hafa legið frammi til kynningar fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum frá 1. júlí. Ein athugasemd hefur borist, frá Guðjóni Jenssyni og Úrsúlu Jünemann.
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. ágúst 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #347
Hljóðkort fyrir Mosfellsbæ og drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005 hafa legið frammi til kynningar fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum frá 1. júlí. Ein athugasemd hefur borist, frá Guðjóni Jenssyni og Úrsúlu Jünemann.
Nefndin fagnar framkominni kortlagningu vegna umferðarhávaða og aðgerðaráætlun og mælir með því að hún verði samþykkt og lögð til grundvallar aðgerðum á næstu árum.
Erlendur Örn Fjeldsted vék af fundi þegar hér var komið. - 11. júlí 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1129
Lögð fram hljóðkort fyrir Mosfellsbæ og drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Skv. tilskipuninni ber að kynna aðgerðaráætlunina fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Frestað á 345. fundi. Á fundinn mættu fulltrúar verkfræðistofunnar Eflu, þau Bergþóra Kristjánsdóttir og Ólafur Daníelsson og gerðu grein fyrir aðgerðaráætluninni.
Afgreiðsla 346. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1129. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 26. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #607
Fulltrúi verkfræðistofunnar Eflu ehf. mætir á fundinn og kynnir drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða í Mosfellsbæ ásamt greinargerð sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Skv. tilskipuninni ber að kynna aðgerðaráætlunina fyrir almenningi í 4 vikur og er óskað eftir samþykki umhverfisnefndar fyrir því að aðgerðaráætlunin verði auglýst til kynningar.
Afgreiðsla 142. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 607. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #607
Lögð fram hljóðkort fyrir Mosfellsbæ og drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Skv. tilskipuninni ber að kynna aðgerðaráætlunina fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum.
Afgreiðsla 345. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 607. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. júní 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #346
Lögð fram hljóðkort fyrir Mosfellsbæ og drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Skv. tilskipuninni ber að kynna aðgerðaráætlunina fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Frestað á 345. fundi. Á fundinn mættu fulltrúar verkfræðistofunnar Eflu, þau Bergþóra Kristjánsdóttir og Ólafur Daníelsson og gerðu grein fyrir aðgerðaráætluninni.
Skipulagsnefnd leggur til að aðgerðaráætlunin verði kynnt fyrir bæjarbúum í samræmi við umrædda tilskipun ESB.
- 20. júní 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #142
Fulltrúi verkfræðistofunnar Eflu ehf. mætir á fundinn og kynnir drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða í Mosfellsbæ ásamt greinargerð sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Skv. tilskipuninni ber að kynna aðgerðaráætlunina fyrir almenningi í 4 vikur og er óskað eftir samþykki umhverfisnefndar fyrir því að aðgerðaráætlunin verði auglýst til kynningar.
Ólafur Daníelsson og Kristín Ómarsdóttir frá Verkfræðistofunni Eflu mættu á fundinn og gerðu grein fyrir aðgerðaáætlun vegna hávaða í Mosfellsbæ sem unnin er skv. hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005.
Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi aðgerðaáætlun og mælingar og samþykkir fyrir sitt leyti að áætlunin verði auglýst til kynningar. - 18. júní 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #345
Lögð fram hljóðkort fyrir Mosfellsbæ og drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Skv. tilskipuninni ber að kynna aðgerðaráætlunina fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum.
Frestað.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Lögð fram og kynnt hljóðkort fyrir Mosfellsbæ ásamt greinargerð, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Gögnin voru samþykkt í bæjarstjórn 21.11.2012 og hafa verið send Umhverfisstofnun. Frestað á 333. fundi.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar.
- 15. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #334
Lögð fram og kynnt hljóðkort fyrir Mosfellsbæ ásamt greinargerð, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Gögnin voru samþykkt í bæjarstjórn 21.11.2012 og hafa verið send Umhverfisstofnun. Frestað á 333. fundi.
Lagt fram til kynningar.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Lögð fram og kynnt hljóðkort fyrir Mosfellsbæ ásamt greinargerð, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Gögnin voru samþykkt í bæjarstjórn 21.11.2012 og hafa verið send Umhverfisstofnun.
Lögð fram hljóðkort fyrir Mosfellsbæ ásamt greinargerð, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Gögnin voru samþykkt í bæjarstjórn 21.11.2012 og hafa verið send Umhverfisstofnun.$line$$line$Frestað.$line$$line$Afgreiðsla 333. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 596. fundi bæjarstjórnar.
- 11. desember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #333
Lögð fram og kynnt hljóðkort fyrir Mosfellsbæ ásamt greinargerð, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Gögnin voru samþykkt í bæjarstjórn 21.11.2012 og hafa verið send Umhverfisstofnun.
Lögð fram og kynnt hljóðkort fyrir Mosfellsbæ ásamt greinargerð, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Gögnin voru samþykkt í bæjarstjórn 21.11.2012 og hafa verið send Umhverfisstofnun.
Frestað. - 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Lögð eru fram til samþykktar í bæjarstjórn hljóðkort af vegum í Mosfellsbæ með umferð fleiri en 3 milljón ökutækja ári. Hljóðkortin eru unnin af Mosfellsbæ og Vegagerðinni að beiðni Umhverfisstofnunar í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002. Gefinn var frestur til 23. nóvember 2012 til að skila inn umbeðnum kortum. Hljóðkort af vegum í Mosfellsbæ með umferð fleiri en 6 milljón ökutækja var áður skilað inn til Umhverfisstofnunar.
Um er að ræða hljóðkort af vegum í Mosfellsbæ með umferð fleiri en 3 milljón ökutækja ári. Hljóðkortin eru unnin af Mosfellsbæ og Vegagerðinni að beiðni Umhverfisstofnunar í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002.
Til máls tók: BH.
Samþykkt með sjö atkvæðum að heimila umhverfissviði að skila framlögðum hljóðkortun inn til Umhverfisstofnunar í samræmi við reglur þar um.
- 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Þetta erindi bætist við frestunar dagskrá frá 1080. fundi bæjarráðs vegna tímapressu á skilum til Umhverfisstofnunar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja og jafnframt heimila umhverfissviði að senda inn til Umhverfisstofnunar hávaðakortlagningu vegna vega í Mosfellsbæ í samræmi við tilskipun þar um.
- 9. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #580
Erindi Vegagerðarinnar varðandi kortlagningu umferðarhávaða og gerð aðgerðaráætlana.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1072. fundar bæjarráðs, um tilnefningu í starfshóp, samþykkt á 580. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 26. apríl 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1072
Erindi Vegagerðarinnar varðandi kortlagningu umferðarhávaða og gerð aðgerðaráætlana.
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að tilnefna framkvæmdastjóra umhverfissviðs, umhverfisstjóra og deildarstjóra tæknideildar sem flulltrúa Mosfellsbæjar í samstarfshóp verkefnisins.