Mál númer 201207073
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Viðhorfskönnun var gerð meðal íbúa Mosfellsbæjar 67 ára og eldri til félagsstarfs eldri borgara. Könnunin er liður í starfsáætlun fjölskyldusviðs og jafnréttisáætlun. $line$$line$Jafnréttisfulltrúi kynnti niðurstöður könnunarinnar. Könnunin er lögð fram. $line$$line$Fjölskyldunefnd lýsir yfir áængju með að könnunin hefur verið framkvæmd.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 13. nóvember 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #198
Viðhorfskönnun var gerð meðal íbúa Mosfellsbæjar 67 ára og eldri til félagsstarfs eldri borgara. Könnunin er liður í starfsáætlun fjölskyldusviðs og jafnréttisáætlun.
Til máls tóku: KGÞ, ÞIJ og KÞ.
Jafnréttisfulltrúi kynnti niðurstöður könnunarinnar. Könnunin er lögð fram. Fjölskyldunefnd lýsir yfir áængju með að könnunin hefur verið framkvæmd.
- 29. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #587
Staðan á jafnréttiskönnun eldra fólks kynnt. Ekkert fylgiskjal.
Erindið var lagt fram til kynningar á 195. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 587. fundi bæjarstjórnar.
- 21. ágúst 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #195
Staðan á jafnréttiskönnun eldra fólks kynnt. Ekkert fylgiskjal.
Jafnréttisfulltrúi gerir grein fyrir framkvæmd könnunar, niðurstöður hennar verða kynntar nefndinni og á jafnréttisdegi Mosfellsbæjar.