Mál númer 201211010
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Erindi Bændasamtaka Íslands þar sem óskað er upplýsinga um það hvort og þá hvers vegna Mosfellsbær leggist gegn dreifingu búfjáráburðar í Laxnesi.
Erindi Bændasamtaka Íslands þar sem óskað er upplýsinga um það hvort og þá hvers vegna Mosfellsbær leggist gegn dreifingu búfjáráburðar í Laxnesi.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að fela stjórnsýslusviði að svara erindinu í samræmi við fyrri afgreiðslu málsins.$line$$line$Afgreiðsla 1097. fundar bæjarráðs samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1097
Erindi Bændasamtaka Íslands þar sem óskað er upplýsinga um það hvort og þá hvers vegna Mosfellsbær leggist gegn dreifingu búfjáráburðar í Laxnesi.
Erindi Bændasamtaka Íslands þar sem óskað er upplýsinga um það hvort og þá hvers vegna Mosfellsbær leggist gegn dreifingu búfjáráburðar í Laxnesi.
Til máls tóku: HP, JJB og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela stjórnsýslusviði að svara erindinu í samræmi við fyrri afgreiðslu málsins.