Mál númer 201211073
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Sæunn Þorsteinsdóttir hefur óskað eftir að fá að fjalla um fyrirspurn vegn bréfs til foreldra Varmárskóla frá Þórönnu Ólafsdóttur, skólastýru.
Fjallað var um fyrirspurn vegna bréfs til foreldra Varmárskóla frá skólastjórum þar sem skólastjóri sendi fróðleiksmola til foreldra, m.a. kynningu á spjaldtölvu.$line$$line$Fræðslunefnd vísar því til Skólaskrifstofu og leik- og grunnskóla að setja verklagsreglur um auglýsingar í skólum í samræmi við auglýsingu mennta- og menningarráðuneytisins frá 19. maí, 2004. Jafnframt verði leitað til foreldra um gerð reglnanna.$line$$line$$line$Til máls tóku: JJB og HP.$line$$line$Afgreiðsla 273. fundar fræðslunefndar samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.$line$Íbúahreyfingin mótmælir því að skólayfirvöld dreifi auglýsingum frá fyrirtækjum eins og gert var í þessu tilfelli. $line$Jón Jósef Bjarnason.
- 13. nóvember 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #273
Sæunn Þorsteinsdóttir hefur óskað eftir að fá að fjalla um fyrirspurn vegn bréfs til foreldra Varmárskóla frá Þórönnu Ólafsdóttur, skólastýru.
Fjallað var um fyrirspurn vegna bréfs til foreldra Varmárskóla frá skólastjórum þar sem skólastjóri sendi fróðleiksmola til foreldra, m.a. kynningu á spjaldtölvu.
Til máls tóku: EMa,SÞ,ÞRÓ,SF,MSI,ASG,HP.
Fræðslunefnd vísar því til Skólaskrifstofu og leik- og grunnskóla að setja verklagsreglur um auglýsingar í skólum í samræmi við auglýsingu mennta- og menningarráðuneytisins frá 19. maí, 2004. Jafnframt verði leitað til foreldra um gerð reglnanna.