Mál númer 201211054
- 12. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #606
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 15.3.2013 með athugasemdafresti til 26.4.2013. Meðfylgjandi athugasemd barst, dagsett 15.4.2013 og undirrituð af 24 íbúum/húseigendum við Stórakrika. Lögð fram drög að svari.
Afgreiðsla 343. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. maí 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #343
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 15.3.2013 með athugasemdafresti til 26.4.2013. Meðfylgjandi athugasemd barst, dagsett 15.4.2013 og undirrituð af 24 íbúum/húseigendum við Stórakrika. Lögð fram drög að svari.
Nefndin samþykkir framlögð drög að svari og hafnar tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
- 15. maí 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #605
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 15.3.2013 með athugasemdafresti til 26.4.2013. Meðfylgjandi athugasemd barst, dagsett 15.4.2013 og undirrituð af 24 íbúum/húseigendum við Stórakrika.
Afgreiðsla 342. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 605. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #342
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 15.3.2013 með athugasemdafresti til 26.4.2013. Meðfylgjandi athugasemd barst, dagsett 15.4.2013 og undirrituð af 24 íbúum/húseigendum við Stórakrika.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að taka saman drög að svörum fyrir næsta fund.
- 6. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #600
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dagsett 31. janúar 2013, sbr. bókun á 333. fundi. Frestað á 336. fundi.
Afgreiðsla 337. fundar skipulagsnefndar, að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga og jafnframt kynnt sérstaklega fyrir nágrönnum, þ.e. eigendum húsa nr. 12-22 og 25, 27 og 39 við Stórakrika, samþykkt á 600. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.$line$$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar ítrekar bókun síns fulltrúa frá 337. fundi skipulagsnefndar.$line$$line$Bæjarfulltrúar V- og D- lista ítreka bókun sinna fulltrúa frá 337. fundi skipulagsnefndar.
- 26. febrúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #337
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dagsett 31. janúar 2013, sbr. bókun á 333. fundi. Frestað á 336. fundi.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga og jafnframt kynnt sérstaklega fyrir nágrönnum, þ.e. eigendum húsa nr. 12-22 og 25, 27 og 39 við Stórakrika.
Bókun Íbúahreyfingarinnar:
Bent er á að hverfið er að mestum hluta fullbyggt og því ekki boðlegt að breyta þeim forsendum sem gefnar voru við úthlutun lóðana og deiliskipulags á svæðinu. Bæjaryfirvöldum ber fyrst og fremst að hafa hagsmuni þeirra íbúa sem fyrir eru í hverfinu að leiðarljósi.
Meirihluti V og D lista bendir á að stjórnsýslulegt ferli er þegar hafið í kjölfar umsóknar lóðarhafa og því eðlilegt að það verði klárað með lögbundnum hætti og allir aðilar máls fái að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Meirihlutinn bendir einnig á að gengið er lengra í kynningu en lög gera ráð fyrir, með því að senda öllum hagsmunaaðilum kynningarbréf til að tryggja möguleika þeirra á aðkomu að málinu. - 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dagsett 31. janúar 2013, sbr. bókun á 333. fundi.
Afgreiðsla 336. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 599. fundi bæjarstjórnar..
- 12. febrúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #336
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dagsett 31. janúar 2013, sbr. bókun á 333. fundi.
Frestað.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Tekið fyrir að nýju erindi Gunnlaugs Jónassonar arkitekts, sem spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Gerð grein fyrir viðræðum formanns og skipulagsfulltrúa við umsækjendur.
Tekið fyrir að nýju erindi Gunnlaugs Jónassonar arkitekts, sem spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Gerð grein fyrir viðræðum formanns og skipulagsfulltrúa við umsækjendur.$line$$line$Skipulagsnefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að heimila umsækjendum að útfæra og leggja fram tillögu að þeim breytingum á deiliskipulagi sem erindið gerir ráð fyrir, til auglýsingar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga og sérstakrar kynningar fyrir næstu nágrönnum. $line$Hanna Bjartmars situr hjá við afgreiðslu málsins.$line$$line$Afgreiðsla 333. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. desember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #333
Tekið fyrir að nýju erindi Gunnlaugs Jónassonar arkitekts, sem spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Gerð grein fyrir viðræðum formanns og skipulagsfulltrúa við umsækjendur.
Tekið fyrir að nýju erindi Gunnlaugs Jónassonar arkitekts, sem spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Gerð grein fyrir viðræðum formanns og skipulagsfulltrúa við umsækjendur.
Til máls tóku: EP, ÓG, BH, EF, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.Skipulagsnefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að heimila umsækjendum að útfæra og leggja fram tillögu að þeim breytingum á deiliskipulagi sem erindið gerir ráð fyrir, til auglýsingar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga og sérstakrar kynningar fyrir næstu nágrönnum. Hanna Bjartmars situr hjá við afgreiðslu málsins.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar. Frestað á 331. fundi.
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyr f.h. Óðins fasteignafélags um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar. $line$$line$Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda og afla nánari upplýsinga um málið.$line$$line$Afgreiðsla 332. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
- 27. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #332
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar. Frestað á 331. fundi.
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar. Frestað á 331. fundi.
Til máls tóku, EP, ÓG, BH, GG, JE, HB, JBH, FB, og ÁÞ.Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda og afla nánari upplýsinga um málið.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar.
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst, f.h. Óðins fasteignafélags, fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar.$line$$line$Frestað.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 13. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #331
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar.
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar.
Frestað.