Mál númer 201207119
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Birgir Hjaltalín Vallhólma 22 Kópavogi sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað sinn í landi þormóðsdals landnr. 125611.$line$Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins og stækka verönd.$line$$line$Beiðni um leyfi til að stækka sumarbústaðinn er synjað á grundvelli afgreiðslu skipulagsnefndar þann 9. ágúst 2012.$line$$line$Byggingafulltrúi gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á innra fyrirkomulagi sumarbústaðarins og stækkun verandar.$line$$line$Afgreiðsla 219. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 594. fundi bæjarstórnar.
- 13. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #331
- 5. nóvember 2012
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #219
Birgir Hjaltalín Vallhólma 22 Kópavogi sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað sinn í landi þormóðsdals landnr. 125611 samkvæmt framlögðum gögnum.
Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins og stækka verönd.
Beiðni um leyfi til að stækka sumarbústaðinn er synjað á grundvelli afgreiðslu skipulagsnefndar þann 9. ágúst 2012.
Byggingafulltrúi gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á innra fyrirkomulagi sumarbústaðarins og stækkun verandar. - 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til þess hvort umsókn um leyfi til að byggja við frístundahús, stækka verönd o.fl. geti samræmst skipulagi. (Ath: Frístundahúsið sem byggja á við er ekki á frístundasvæði skv. aðalskipulagi, en fær "bollu" utanum sig í till. að nýju saðalskipulagi. Húsið er nú 47,4 m2, áformuð stækkun er 20,3 m.)
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, að mæla gegn samþykkt erindisins, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til þess hvort umsókn um leyfi til að byggja við frístundahús, stækka verönd o.fl. geti samræmst skipulagi. (Ath: Frístundahúsið sem byggja á við er ekki á frístundasvæði skv. aðalskipulagi, en fær "bollu" utanum sig í till. að nýju saðalskipulagi. Húsið er nú 47,4 m2, áformuð stækkun er 20,3 m.)
Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til þess, hvort umsókn um leyfi til að byggja við frístundahús, stækka verönd o.fl. geti samræmst skipulagi.
Nefndin mælir gegn samþykkt erindisins þar sem það samræmist ekki gildandi aðalskipulagi, en bendir á að í fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi er gert ráð fyrir breytingu á skipulagslegri stöðu stakra frístundahúsa á opnum svæðum, sem mun gera samþykkt erindisins mögulega ef og þegar hún tekur gildi.