Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201211059

  • 6. mars 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #600

    Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.Áður á dagskrá 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

    Af­greiðsla 1111. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 600. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Hér er ekki um neyð­ar­til­felli að ræða, því ber að vísa beiðn­inni til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir einn­ig yfir áhyggj­um af því að styrk­ir til hesta­manna­fé­lags­ins renni að ein­hverj­um hluta til rekstr­ar­að­ila með sjálf­stæða starf­semi í hús­næð­inu $line$með því að fé­lag­ið inn­heimti ekki eðli­legt gjald fyr­ir af­not af því. Þetta þarf að liggja ljóst fyr­ir að mati Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar áður en til frek­ari styrk­veit­inga komi. $line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.

    • 28. febrúar 2013

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1111

      Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.Áður á dagskrá 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita Hesta­manna­fé­lag­inu Herði út­gáfustyrk að upp­hæð 500 þús­und krón­ur og verði upp­hæð­in tekin af liðn­um ófyr­ir­séð.

      • 23. janúar 2013

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #597

        Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins. Áður á dagskrá 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Af­greiðsla 1103. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 597. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 19. desember 2012

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1103

          Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins. Áður á dagskrá 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

          Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.

          Til máls tóku: HP, KT og JS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs að skoða mál­ið.

          • 19. desember 2012

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #596

            Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins, til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

            Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins, til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.$line$$line$Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar er fylgj­andi rit­un á sögu hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar. En bol­magn Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og Lista- og menn­ing­ar­sjóðs leyf­ir ekki að stutt verði við þetta verk­efni. $line$ $line$Af­greiðsla 171. fund­ar menn­inga­mála­nefn­fd­ar lögð fram á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 13. desember 2012

              Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar #171

              Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins, til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

              Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins, til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

              Til máls tóku: HÖZS, BBr, JÞÞ, SÞo, BÞÓ, BÞÞ.

              Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar er fylgj­andi rit­un á sögu hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar. En bol­magn Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og Lista- og menn­ing­ar­sjóðs leyf­ir ekki að stutt verði við þetta verk­efni.

              • 21. nóvember 2012

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #594

                Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.

                Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 15. nóvember 2012

                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1098

                  Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.

                  Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.