Hleðslustöðvarnar átta komnar í notkun
Í sumar var boðin út uppsetning, rekstur og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ.
Útboð heimilað á jarðvinnu á íþróttasvæði að Varmá
Hækkun á framlagi til þjónustu við fatlað fólk
Afgreiðslutímar um jól og áramót 2023
Afgreiðslutími á bæjarskrifstofum, bókasafni og íþróttamiðstöðvum Mosfellsbæjar verða sem hér segir um jól og áramót 2023.
Lokað fyrir heitt vatn við Æsustaðaveg 18. desember 2023
Snjallræði í Helgafellsskóla
Á næstu vikum verða birt myndbönd sem veita innsýn í skóla- og frístundastarf Mosfellsbæjar.
1. áfangi Blikastaðalands – Skipulagslýsing
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að kynna skipulagslýsingu fyrir nýja íbúðabyggð að Blikastöðum. Um er að ræða 1. áfanga svæðisins.
Samþykkt að bjóða út LED-götulýsingu
Bæjarráð samþykkti á 1606. fundi sínum í gær þann 14. desember tillögu um að bjóða út 1. áfanga af 5 í LED væðingu allrar götulýsingar í Mosfellsbæ til samræmis við nýjar reglugerðir.
Tilboð opnuð í byggingarrétt lóða við Langatanga og Fossatungu
Bæjarráð opnaði tilboð í byggingarrétt lóða við Langatanga og Fossatungu á 1606. fundi sínum í morgun 14. desember.
Grenndarkynning: Tillaga að deiliskipulagsbreytingu - Bjargslundur 4
Breyttur opnunartími Lágafellslaugar 16. og 17. desember 2023
Vígsla á nýjum búnaði í Bláfjöllum
Um helgina fór fram vígsla á tveimur nýjum stólalyftum sem ganga undir nöfnunum Drottning og Gosi og fyrsta áfanga af snjóframleiðslukerfi í Bláfjöllum.
Aðalbókari á bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar
Fjármála- og áhættustýringarsvið Mosfellsbæjar hefur yfirumsjón með allri fjármálastjórn bæjarins.
Tilboð í lóðir við Fossatungu og Langatanga opnuð 14. desember 2023
Tilboð verða opnuð og tekin fyrir á fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar kl. 07:30 fimmtudaginn 14. desember 2023.
Lokað í Varmárlaug vegna viðhalds 11. - 14. desember 2023
Pistill bæjarstjóra 8. desember 2023
Leiðtogi íþrótta- og lýðheilsumála í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir laust starf íþrótta- og lýðheilsufulltrúa.
Aðventan í Mosfellsbæ 2023
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ á aðventunni.
Rekstrarafgangur Mosfellsbæjar áætlaður tæpur milljarður árið 2024
Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem var lögð fram til síðari umræðu í bæjarstjórn, þann 6. desember, er lögð áhersla á ábyrgan rekstur samhliða mikilli uppbyggingu innviða, háu þjónustustigi og lágum gjöldum til barnafjölskyldna.
Eldhúsið á Reykjakoti endurnýjað
Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Mosfellsbæjar og fyrirtækisins Mineral ehf um endurnýjun á húsnæði eldhúss leikskólans Reykjakots.