Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. desember 2023

Til­boð verða opn­uð og tek­in fyr­ir á fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar kl. 07:30 fimmtu­dag­inn 14. des­em­ber 2023.

Bæj­ar­ráð fer með út­hlut­un lóða að lok­inni yf­ir­ferð til­boða. Hverri lóð verð­ur út­hlut­að til þess að­ila sem ger­ir hæst til­boð í við­kom­andi lóð, enda upp­fylli til­boð við­kom­andi að­il­a skil­yrði út­hlut­un­ar­skil­mála þar á með­al um hæfi til­boðs­gjafa.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00