Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Á næstu vik­um verða birt mynd­bönd sem veita inn­sýn í skóla- og frí­stund­ast­arf Mos­fells­bæj­ar.

Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árin 2022 til 2030 bygg­ir á þrem­ur stoð­um: vexti, fjöl­breytni og sam­vinnu. Í Helga­fells­skóla er ver­ið að vinna mark­visst að þess­um stoð­um. Snjall­ræði er hönn­un­arstund þar sem nem­end­ur skól­ans efla sköp­un­ar­gáfu sína með mán­að­ar­leg­um áskor­un­um, þar sem þeir takast á við raun­veru­leg sam­fé­lags­vanda­mál eins og plast­meng­un í sjón­um og mat­ar­sóun. Ný­ver­ið hafa nem­end­ur einn­ig beint sjón­um að jafn­rétt­is­mál­um, með því að búa til borð­spil, pla­köt og hlað­vörp.


Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar

Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar 2022-2030, „Heim­ur­inn er okk­ar“ var sam­þykkt af fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar á fundi nefnd­ar­inn­ar þann 28. mars 2022. Leið­ar­ljós mennta­stefn­un­ar er að skóla- og frí­stund­a­starf­ið sé í fremstu röð og þar fái all­ir not­ið sín. Unn­ið er að vel­ferð og vexti allra hag­að­ila með já­kvæð­um sam­skipt­um, vald­efl­ingu, sveigj­an­leika og upp­lýs­ing­um um starf­ið. Til að all­ir blómstri í skóla- og frí­stund­astarfi þarf fjöl­breytni og góða sam­vinnu hag­að­ila.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00