Opinn fundur um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins í Listasal Mosfellsbæjar
Boðað er til kynningarfundar um drög að tillögu að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins til 2040, en nú stendur yfir forkynning á tillögunni skv. 23. gr. skipulagslaga.
Innritun nemenda í Listaskóla Mosfellsbæjar skólaárið 2014-2015 lýkur 15. apríl.
Nemendur, sem eru í námi við Listaskóla Mosfellsbæjar – tónlistardeild, þurfa að staðfesta áframhaldandi nám fyrir 15. apríl 2014, með því að skila inn eyðublöðum, sem þeir hafa fengið afhent hjá kennurum sínum. Munið að breyta þeim upplýsingum, sem ekki eru réttar og undirrita eyðublaðið.
Baugshlíð lokuð aftan við Lágafellsskóla 8. apríl 2014
Vegna vinnu við lagningu ljósleiðara í Hlíða- og Höfðahverfi verður Baugshlíð lokuð aftan við Lágafellsskóla kl. 19 – 22 í kvöld.
Menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar 2014
Leikskólabörn Mosfellsbæjar hafa verið að vinna listaverk sem eru til sýnis á torginu í Kjarna þessa vikuna.
Lágafellsskóli í úrslit í Skólahreysti 2014
Það var líf og fjör þann 26. mars þegar 13 skólar úr Garðabæ, Kópavogi, Mosfellsbæ og af Kjalarnesi kepptu í Skólahreysti í fimmta undanriðli keppninnar.
Menningarvor 2014 - Hvert örstutt spor
Þriðjudaginn 8. apríl kl. 20:30 – 22:00 er þriðja og síðasta kvöld Menningarvorsins.
Fundur um skipulagsmál Krikahverfis
Umhverfissvið boðar íbúa Krikahverfis til fundar um tillögur að breytingum á deiliskipulagi hverfisins þriðjudaginn 8. apríl kl. 17 í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna.
50 ára afmælistónleikar Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar 5. apríl
Í tilefni af 50 ára afmæli heldur Skólahljómsveit Mosfellsbæjar afmælistónleikar laugardaginn 5.apríl klukkan 14.00. Á brúsapalli í Mosfellssveit veturinn 1963-4 ákváðu tveir sveitungar, Birgir D. Sveinsson kennari og Jón M. Guðmundsson bóndi á Reykjum, að stofna lúðrasveit. Hljómsveitin kom í fyrsta sinn fram við 17.júní hátíðarhöld í Mosfellssveit árið 1964.
Ársreikningur 2013 lagður fram
Afgangur af rekstri Mosfellsbæjar. Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2013 var lagður fram í bæjarráði í dag og honum vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Rekstur Mosfellsbæjar gekk vel á árinu 2013 og var rekstrarafgangur fyrir fjármagnsliði um 549 milljónir sem er um 8% af tekjum. Niðurstaðan er í samræmi við fjárhagsáætlun. Að teknu tilliti til fjármagnsliða var afgangur af rekstri bæjarins um 31 milljónir eða 0,4% af tekjum.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2014
Nú er umsóknarfrestur vegna sumarstarfa hjá Mosfellsbæ útrunninn og lokað hefur verið fyrir umsóknir á vef Mosfellsbæjar vegna þeirra.
Mosfellingurinn Oddný Þórarinsdóttir vann til verðlauna á lokahátíð Nótunnar í Hörpu
Nótan er nafn á árlegri uppskeruhátíð tónlistarskólanna á Íslandi.
Bæjarráð Mosfellsbæjar hvetur til sáttar um Evrópumál
Bæjarráð Mosfellsbæjar tók til umræðu á síðasta fundi sínum þrjár þingsályktunartillögur frá Alþingi.
Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni 2014
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í hátíðarsal Varmárskóla fimmtudagskvöldið 27. mars.
Kynning á tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins til 2040
Nú stendur yfir forkynning í samræmi við 23. gr. skipulagslaga á tillögu að svæðisskipulagi, sem er enn í vinnslu.
Innritun nemenda í Listaskólann
Innritun nemenda í Listaskóla Mosfellsbæjar,tónlistardeild, stendur yfir fyrir skólaárið 2014 – 2015. Nemendur, sem eru í námi við Listaskóla Mosfellsbæjar – tónlistardeild, þurfa að staðfesta áframhaldandi nám fyrir 15. apríl 2014.
Kynna sér Barnasáttmálann
Nemendur í 6. bekk í Varmárskóla eru þessa dagana að kynna sér Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Afmælisveisla í Reykjakoti
Þann 25. febrúar átti leikskólinn Reykjakot 20 ára afmæli.
Lionsklúbburinn Úa gefur grunnskólunum spjaldtölvur
Lionsklúbburinn Úa afhenti á dögunum spjaldtölvur til grunnskólanna í Mosfellsbæ.
Menningarvor 2014 - Ég bið að heilsa
Ég bið að heilsa þriðjudaginn 25. mars kl. 20:30 – 22:00.
Glæsileg sýning hjá Hestamannafélaginu Herði
Hestamannafélagið Hörður stóð fyrir glæsilegri sýningu í reiðhöll sinni að Varmárbökkum í Mosfellsbæ föstudaginn 21. mars.