Haldin var vegleg afmælisveisla þar sem börn og starfsfólk skeyttu skólann, útbjuggu afmæliskórónu, sungu afmælissönginn og fengu afmælisköku. Foreldrar voru sérstaklega boðnir velkomnir svo og samstarfsfólk á skrifstofum bæjarins.
Leikskólanum barst vegleg bókagjöf ásamt blómum frá fyrrverandi leikskólastjórum. Til stendur svo að halda skemmtilega útihátíð í garði Reykjakots með vorinu. Stjórnendur og starfsfólk Reykjakots senda þakkarkveðjur til allra sem komu og glöddust með þeim í tilefni afmælisins.
Tengt efni
Til hamingju með 20. ára afmælið Reykjakot
Leikskólinn Reykjakot á 20 ára afmæli í dag 25. febrúar 2014.
Prjónuðu 94 húfur fyrir heimilislausa
Í desember 2009 tók starfsfólk leikskólans Reykjakots í Mosfellsbæ þátt í verkefninu „Hlýjar hendur fyrir börn“ og prjónaði 55 vettlingapör fyrir Mæðrastyrksnefnd.
Prjónuðu 55 vettlingapör til styrktar mæðranefnd
Leikskólakennarar í leikskólanum Reykjakoti í Mosfellsbæ komu á dögunum í heimsókn í bókaforlagið Sölku í Reykjavík og höfðu með sér 55 vettlingapör.