Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. mars 2014

Þann 25. fe­brú­ar átti leik­skól­inn Reykja­kot 20 ára af­mæli.

Hald­in var veg­leg af­mæl­is­veisla þar sem börn og starfs­fólk skeyttu skól­ann, út­bjuggu af­mæliskór­ónu, sungu af­mæl­is­söng­inn og fengu af­mæl­is­köku. For­eldr­ar voru sér­stak­lega boðn­ir vel­komn­ir svo og sam­starfs­fólk á skrif­stof­um bæj­ar­ins.

Leik­skól­an­um barst veg­leg bóka­gjöf ásamt blóm­um frá fyrr­ver­andi leik­skóla­stjór­um. Til stend­ur svo að halda skemmti­lega úti­há­tíð í garði Reykja­kots með vor­inu. Stjórn­end­ur og starfs­fólk Reykja­kots senda þakk­arkveðj­ur til allra sem komu og glödd­ust með þeim í til­efni af­mæl­is­ins.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00