Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. apríl 2014

Boð­að er til kynn­ing­ar­fund­ar um drög að til­lögu að svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins til 2040, en nú stend­ur yfir forkynn­ing á til­lög­unni skv. 23. gr. skipu­lagslaga.

Fund­ur­inn verð­ur hald­inn í Lista­saln­um fimmtu­dag­inn 10. apríl kl. 17:00 og mun svæð­is­skipu­lags­stjóri Hrafn­kell Proppé kynna til­lög­una.

Bæj­ar­stjórn, skipu­lags­nefnd og um­hverf­is­nefnd ásamt emb­ætt­is­mönn­um er boð­ið sér­stak­lega til fund­ar­ins, en hann verð­ur einn­ig op­inn öllu áhuga­fólki um mál­efn­ið.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00