Nú er umsóknarfrestur vegna sumarstarfa hjá Mosfellsbæ útrunninn og lokað hefur verið fyrir umsóknir á vef Mosfellsbæjar vegna þeirra.
Ekki verður tekið á móti fleiri umsóknum vegna sumarstarfa eða sumarátaksstarfa v/16 ára og eldri.
Umsóknirnar hafa verið opnar á vef Mosfellsbæjar í rúmar tvær vikur og störfin auglýst á vef bæjarins, í Mosfelling og á Facebook síðu Mosfellsbæjar.
Reynt verður að svara öllum umsóknum fyrir 30. apríl.
Þau sem sóttu um á réttum tíma en fá ekki starf í fyrstu umferð fara sjálfkrafa á biðlista eftir sumarstarfi.
Vinnuskólinn fyrir börn fædd 2000, 1999 og 1998. Þar gilda aðeins aðrar reglur og þau sem að hafa gleymt að sækja um þar geta haft samband við Eddu Davíðsdóttir, edda@mos.is.
Tengt efni
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2024 - Umsóknarfrestur er til og með 13. mars
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2024
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2023 - Umsóknarfrestur til og með 13. mars
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.