Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. apríl 2014

Um­hverf­is­svið boð­ar íbúa Krika­hverf­is til fund­ar um til­lög­ur að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi hverf­is­ins þriðju­dag­inn 8. apríl kl. 17 í fund­ar­saln­um Helga­felli á 2. hæð í Kjarna.

Krikatorg tillaga Um­hverf­is­svið boð­ar íbúa Krika­hverf­is til fund­ar um til­lög­ur að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi hverf­is­ins þriðju­dag­inn 8. apríl kl. 17 í fund­ar­saln­um Helga­felli á 2. hæð í Kjarna.
Til­lög­urn­ar varða m.a. skipu­lag og frá­g­ang á Krika­torgi, bíla­stæða­mál og hraða­hindr­an­ir í Litla- og Stórakrika. Um þessi at­riði hafa íbú­ar haft uppi ýms­ar at­huga­semd­ir, og hafa fyr­ir­liggj­andi til­lög­ur að breyt­ing­um og úr­bót­um ver­ið unn­ar í sam­ráði við full­trúa þeirra.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00