Umhverfissvið boðar íbúa Krikahverfis til fundar um tillögur að breytingum á deiliskipulagi hverfisins þriðjudaginn 8. apríl kl. 17 í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna.
Umhverfissvið boðar íbúa Krikahverfis til fundar um tillögur að breytingum á deiliskipulagi hverfisins þriðjudaginn 8. apríl kl. 17 í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna.
Tillögurnar varða m.a. skipulag og frágang á Krikatorgi, bílastæðamál og hraðahindranir í Litla- og Stórakrika. Um þessi atriði hafa íbúar haft uppi ýmsar athugasemdir, og hafa fyrirliggjandi tillögur að breytingum og úrbótum verið unnar í samráði við fulltrúa þeirra.
Tengt efni
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu varðandi Engjaveg 22.
Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við atvinnuhúsnæði að Flugumýri 6
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 3. maí 2023 sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, byggingarleyfisumsókn eigenda atvinnuhúsnæðis að Flugumýri 6, 0104.
Nýjar deiliskipulagsáætlanir - Frístundalóðir milli Selvatns og Nesjavallavegar
Mosfellsbær auglýsir nú skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eftirfarandi tillögur að deiliskipulagsáætlunum: