Lokað fyrir heitt vatn í Aðal- og Hamratúni 6. febrúar 2024
Snjómokstur í dag mánudaginn 5. febrúar 2024
Í gær voru öll tiltæk tæki við snjómokstur í öllum hverfum bæjarins.
Framkvæmdir við Dælustöðvarveg 3. febrúar 2024
Menningar- og lýðræðisnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2024
Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir, innan sem utan Mosfellsbæjar.
Bæjarráð hefur samþykkt að ráða Guðjón Svansson í starf íþrótta- og lýðheilsufulltrúa Mosfellsbæjar
Starfið var auglýst 6. desember 2023 með umsóknarfrest til 3. janúar 2024.
Pistill bæjarstjóra janúar 2024
Starfsfólk Mosfellsbæjar og íslenskukennsla með Bara tala
Það var einkar góð stemming í Hlégarði síðdegis í gær. Starfsfólki Mosfellsbæjar, sem hefur annað móðurmál en íslensku, var boðið í kaffispjall og boðinn aðgangur að smáforritinu Bara tala.
Samstarf um lagningu skíðagönguspora
Trjágróður klipptur og grisjaður
Garðyrkjudeild ásamt verktökum vinnur að því að grisja og klippa á öllum opnum svæðum bæjarins þessa dagana og mun sú vinna standa fram á vorið.
Álagning fasteignagjalda 2024
Álagningarseðlar fasteignagjalda eru birtir rafrænt á island.is og þjónustugátt Mosfellsbæjar.
Vetrarhátíð 2024 í Mosfellsbæ
Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. – 3. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.
Snjómokstur í dag mánudaginn 29. janúar 2024
Snjómokstur hófst í nótt og eru 12 snjóruðningstæki við vinnu. Lögð var áhersla á að moka strætóleiðir og allar helstu stofn- og tengileiðir í bænum sem ættu að vera vel færar fyrir kl 7:30.
Takmörkuð starfsemi í Lágafellslaug vegna bilunar laugardaginn 27. janúar 2024
Uppfært 27. janúar kl. 13:45 – Viðgerð er lokið í Lágafellslaug og öll starfsemi því með hefðbundnum hætti.
Skipulagsnefnd fer yfir umsagnir vegna deiliskipulags fyrsta áfanga Blikastaðalands
Á fundi bæjarstjórnar þann, 24. janúar, var fundargerð skipulagsnefndar frá 19. janúar staðfest en á þeim fundi voru lagðar fram umsagnir vegna skipulags Blikastaðalands.
Ungmennum úr Mosfellsbæ gefst tækifæri á að taka þátt í Upptaktinum 2024
Skilafrestur hugmynda er til 21. febrúar nk.
Stýrihópur um uppbyggingu á Varmársvæði tekinn til starfa
Stofnaður hefur verið stýrihópur með það að markmiði að endurskoða Varmársvæðið og móta skýra sýn á uppbyggingu á svæðinu til næstu 15 ára.
Snjallar grenndarstöðvar í Mosfellsbæ
Á næstu vikum verða þrjár grenndarstöðvar í Mosfellsbæ gerðar snjallar.
Vetrarþjónusta
Siðustu vikur hafa bæði verktakar og starfsfólk þjónustustöðvar verið kölluð út nánast daglega til að sinna verkefnum tengdum snjómokstri eða hálkuvörnum og starfsmenn þjónustustöðvar verið á vaktinni allan sólahringinn.
Nýtt stafrænt ár hafið af krafti
Stafræn verkefni voru unnin af krafti árið 2023 þegar meðal annars 11 ný stafræn verkefni voru innleidd.
Heitavatnslaust í Túnum og Mýrum 23. janúar 2024