Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. janúar 2024

Á næstu vik­um verða þrjár grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ gerð­ar snjall­ar.

Á þeim stöðv­um verða gám­ar út­bún­ir snjallskynj­ur­um sem láta vita þeg­ar þörf er á að losa þá og eiga þann­ig að tryggja tím­an­lega los­un og fyr­ir­byggja að gám­arn­ir verði full­ir.

Stöðv­arn­ar sem um ræð­ir eru:

  • Bo­ga­tangi
  • Dælu­stöðv­arveg­ur
  • Voga­tunga

Þær stöðv­ar verða svo­kall­að­ar stór­ar grennd­ar­stöðv­ar sem taka á móti papp­ír og pappa, plast­umbúð­um, gleri og málm­um­búð­um. Einn­ig verð­ur hægt að skila skila­gjalds­skyld­um flösk­um og dós­um í söfn­un­ar­gám merkt­um Græn­um skát­um.

Á næstu miss­er­um hefst söfn­un á tex­tíl á öll­um grennd­ar­stöðv­um og verð­ur það aug­lýst nán­ar þeg­ar nær dreg­ur. Eins og stað­an er núna er tex­tíl­söfn­un á for­ræði Rauða kross­ins og ólík eft­ir grennd­ar­stöðv­um.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um hvaða grennd­ar­stöð er næst þér má finna á vef Sorpu.

Ábend­ing­um varð­andi grennd­ar­stöðv­ar í Mos­fells­bæ má koma á fram­færi í gegn­um ábend­inga­kerfi bæj­ar­ins.

Takk fyr­ir að flokka!

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00