Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. janúar 2024

Garð­yrkju­deild ásamt verk­tök­um vinn­ur að því að grisja og klippa á öll­um opn­um svæð­um bæj­ar­ins þessa dag­ana og mun sú vinna standa fram á vor­ið.

Nú er besti tím­inn til að klippa runna og stak­stæð tré þar sem auð­veldast er að form­klippa og ná fram lög­un, hæð og þétt­leika sem óskað er þeg­ar trén eru lauf­laus.

Grisj­un er gerð til þess að hvert og eitt tré njóti sín og fái nægt pláss til að vaxa og dafna og á það sér­stak­lega við í lund­um þar sem tré eru gróð­ur­sett þétt.

Þau svæði sem verða grisj­uð í ár eru:

  • Þver­holt fyr­ir neð­an Bugðu­tanga
  • Með­fram stíg frá Álfa­tanga nið­ur að skóg­ar­stíg
  • Lund­ur við Arn­ar­höfða fyr­ir neð­an Ritu­höfða

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00