Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. janúar 2024

Sið­ustu vik­ur hafa bæði verk­tak­ar og starfs­fólk þjón­ustu­stöðv­ar ver­ið kölluð út nánast dag­lega til að sinna verk­efn­um tengd­um snjómokstri eða hálku­vörn­um og starfs­menn þjón­ustu­stöðv­ar ver­ið á vakt­inni all­an sóla­hring­inn.

Til gamans má nefna að göngu­stíg­ar sem eru mok­að­ir í Mos­fells­bæ spanna 85 km og göt­ur 88 km.

Eins og áður er íbú­um vel­kom­ið að sækja sér salt og sand í kist­ur fyr­ir fram­an Þjón­ustu­stöð­ina sem stað­sett er við Völu­teig 15.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00