Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. janúar 2024

Skíða­ganga nýt­ur auk­inna vin­sælda og því hef­ur Mos­fells­bær haf­ið sam­st­arf við fyr­ir­tæk­ið Icebike Advent­ur­es sem stað­ið hef­ur fyr­ir lagn­ingu skíða­göngu­spora und­ir heit­inu Spor­ið um að leggja skíða­göngu­braut­ir í Mos­fells­bæ.

Braut­irn­ar eru tvær, önn­ur í kring­um Hafra­vatn og hin á Blika­stöð­um. Bæj­ar­ráð sam­þykkti til­lögu þess efn­is á fundi sín­um fyrr í janú­ar og er um til­rauna­verk­efni að ræða.

Mark­mið­ið er að auð­velda að­gengi íbúa að skíða­göngu­braut­um í heima­byggð.

Von­ast er til að hægt verði að leggja þess­ar braut­ir út fe­brú­ar og hugs­an­lega leng­ur en það fer eft­ir snjóa­lög­um. Upp­lýs­ing­ar um braut­irn­ar verða birt­ar á vef og sam­fé­lags­miðl­um Mos­fells­bæj­ar.

Skíða­göngu­braut á Blik­stöð­um verð­ur end­ur­spor­uð og til­bú­in um kl. 16:00 í dag 30. janú­ar.


Ljós­mynd: Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar, Magne Kvam for­svars­mað­ur Spors­ins og Jó­hanna B. Han­sen sviðs­stjóri um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar.

1) Braut á Blika­stöð­um
2) Braut við Hafra­vatn

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00