Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. febrúar 2024

Laug­ar­dag­inn 3. fe­brú­ar, ef veð­ur leyf­ir, er stefnt að því að hífa upp eld­hús­bygg­ingu við leik­skól­ann Reykja­kot. Við þessa fram­kvæmd lokast Dælu­stöðv­arveg­ur frá Reykja­vegi að Króka­byggð. Hjá­leið verð­ur um Króka­byggð á með­an fram­kvæmd stend­ur.

Verk­ið verð­ur fram­kvæmt á bil­inu kl. 10 til 15 en tíma­setn­ing­in ræðst al­far­ið af veðri.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um sem fram­kvæmd­irn­ar geta haft í för með sér.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00