Afturelding bikarmeistari kvenna í blaki
Það var mikil stemming og fullt hús í Digranesi á laugardaginn þegar kvennalið Aftureldingar í blaki mætti Íslands- og bikarmeisturum KA í úrslitaleik í Kjörísbikarnum.
Rafmagnslaust við Fellsás, Brúnás, Ásland og Helgafell 19. febrúar 2024
Hlákutíð framundan samkvæmt veðurspá
Samkvæmt veðurspá fer veður hlýnandi á næstu dögum og því líklega hlákutíð framundan.
Gönguskíðakennsla fyrir nemendur leikskóladeildar Helgafellsskóla
Nemendur í leikskóladeild Helgafellsskóla hafa fagnað miklum snjó undanfarið og notið sín á gönguskíðum í útikennslu.
Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi – Bergholt 2
Rafmagnslaust í hluta Mosfellsbæjar 12. febrúar 2024
Uppfært kl. 15:27. Allir notendur eru komnir með rafmagn aftur.
Mosfellsbær efstur á lista yfir spennandi ferðamannastaði á Íslandi
Útboð: Varmárvöllur - Aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkefnið Varmárvöllur: Aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða – Jarðvinna og ferging.
Nafnasamkeppni fyrir nýtt þjónustusvæði á landi Skálatúns
Skálatún, sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna efnir til samkeppni um nafn fyrir þjónustusvæði sem mun rísa á landi Skálatúns í Mosfellsbæ.
Menning í mars
Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2024
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.
Breytingar á umsýslukerfi og vefsíðum leikskólanna
Tillaga að nýju deiliskipulagi - Athafnasvæði í Flugumýri
Lokun Dælustöðvarvegar 8. febrúar 2024
Útboð: Vamárskóli - Vörumóttaka
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkið Vamárskóli – Vörumóttaka.
Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans er í dag þriðjudaginn 6. febrúar.
Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi - Akurholt 21
Lokað fyrir heitt vatn í Aðal- og Hamratúni 6. febrúar 2024
Snjómokstur í dag mánudaginn 5. febrúar 2024
Í gær voru öll tiltæk tæki við snjómokstur í öllum hverfum bæjarins.