Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. mars 2024

Fram­kvæmd­ir við nýj­an upp­hit­að­an spar­kvöll á skóla­lóð Varmár­skóla hefjast í vik­unni og eru þær í hönd­um fyr­ir­tæk­is­ins Varg­ur ehf.

Vinnusvæð­ið verð­ur vel girt af og fyllsta ör­ygg­is verð­ur gætt, sér­stak­lega þeg­ar unn­ið er á skóla­tíma.

Völl­ur­inn er fyrsti hluti af end­ur­bót­um á lóð skól­ans og fel­ur í sér að koma upp upp­hit­uð­um sparkvelli að stærð 18x33m ásamt stálrimlagirð­ingu um­hverf­is völl­inn, hellu­lögn og ljósastaur­um.

Áætlað er að verklok verði í ág­úst þann­ig að völl­ur­inn verði til­bú­inn áður en skóla­hald hefst aft­ur í haust.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00