Tilkynning um færslu á reiðleið og hjáleið
Á fundi sínum þann 14.09.2022 samþykkti bæjarstjórn Mosfellsbæjar, eftir umfjöllun skipulagsnefndar, þann 09.09.2022, færslu á reiðleið nyrst í Reykjahvoli.
Menntastefna Mosfellsbæjar kynnt á fræðsludegi fyrir starfsfólk skóla- og frístundastarfs
Í gær var ýtt úr vör nýrri Menntastefnu Mosfellsbæjar sem ber heitið, Heimurinn er okkar.
Pistill bæjarstjóra 23. september 2022
Íþróttavika Evrópu 23. - 30. september 2022
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum.
Staða framkvæmda í Kvíslarskóla í september 2022
Búið er að koma öllum lausum kennslustofum á endanlegan stað og er nú verið að ljúka síðustu handtökunum við öryggiskerfi, brunavarnir og pallasmíði.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2022
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í Hlégarði í dag. Málefni dagsins var jafnrétti á vinnumarkaði út frá ólíkum aldurshópum.
Styrktarsjóðurinn Sóley auglýsir eftir umsóknum
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar- og samstarfsverkefna, annars vegar á sviði velferðar- og samfélags og hins vegar á sviði umhverfis- og samgöngumála.
Bíllausi dagurinn 22. september 2022
Í dag er bíllausi dagurinn en á þeim degi eru íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér frekar vistvæna samgöngumáta sé þess kostur.
Munum leiðina: Vitundarvakning Alzheimersamtakanna á Íslandi
Fjólublár bekkur er kominn á fallegan útsýnisstað á Blikastaðanesi í tengslum við Munum leiðina, vitundarvakningu Alzheimersamtakanna.
Kynningarfundur vegna nýs skipulags Suðurlandsvegar
Í dag, miðvikudaginn 21. september milli kl. 17:00 – 18:30 verður starfsfólk skipulagsdeilda Kópavogsbæjar og Mosfellsbæjar með opið hús á bæjarskrifstofum Kópavogsbæjar að Digranesvegi 1 þar sem tillaga að nýju deiliskipulagi tvöföldunar Suðurlandsvegar verður kynnt.
Hjólið þitt með Dr. Bæk kl. 15:00 - 17:00
Miðbæjartorg Mosfellsbæjar miðvikudaginn 21. september kl. 15:00 til 17:00.
Haldið upp á Jafnréttisdag Mosfellsbæjar í Hlégarði 22. september 2022
Dagskrá í Hlégarði á milli kl. 15:00 – 17:00.
Umsókn um styrk til náms og verkfæra- og tækjakaupa 2022
Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2022.
BMX-dagur á Miðbæjartorginu kl. 17:30 - 19:30
BMX-brós sýna listir sínar á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar í dag, þriðjudaginn 20. september, kl. 17:30 – 19:30.
Blikastaðakró-Leiruvogur friðlýst á degi íslenskrar náttúru
Blikastaðakró-Leiruvogur var friðlýst sem friðland 16. september sl. þegar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra undirritaði friðlýsinguna.
Nýr hjólastígur formlega opnaður í Elliðaárdal
Laugardaginn 17. september fór fram Hjólaævintýri höfuðborgarsvæðisins þar sem sveitarfélögin tengdust saman í þremur hjólalestum frá bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Reykjavík og Mosfellsbæ.
Hjólastígar á höfuðborgarsvæðinu
Mosfellsbær vekur athygli á góðu samgönguneti hjólastíga á höfuðborgarsvæðinu.
Hjóla- og göngustígakort á mos.is
Mosfellsbær vekur athygli á góðum hjóla- og göngustígakortum sem finna má á vef Mosfellsbæjar.
Hjólaævintýri höfuðborgarsvæðisins 17. september 2022
Í dag boðið upp á Hjólaævintýri höfuðborgarsvæðisins.
Pistill bæjarstjóra 16. september 2022