Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. september 2022

Á fundi sín­um þann 14.09.2022 sam­þykkti bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar, eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar, þann 09.09.2022, færslu á reið­leið nyrst í Reykja­hvoli.

Um­rædd reið­leið ligg­ur í dag yfir lóð­ir nr. 34-38 við Reykja­hvol. Borist hafa um­sókn­ir um bygg­inga­leyfi á lóð­un­um svo færa þarf reið­leið­ina.

Reið­leið­in verð­ur færð til norð­vest­urs og mun liggja um göt­una Reykja­hvol 20-24, 34-38 og held­ur svo áfram með­fram safn­götu Reykja­hvols í sam­ræmi við deili­skipu­lag. Hjá­leið­in verð­ur skilt­uð, sam­an­ber með­fylgj­andi teikn­ingu.

Um er að ræða tíma­bundna hjá­leið með­an unn­ið er að öðr­um lausn­um.

Þetta til­kynn­ist hér með.

Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00