Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. september 2022

Dagskrá í Hlé­garði á milli kl. 15:00 – 17:00.

Dag­ur­inn er hald­inn til heið­urs Helgu J. Magnús­dótt­ur, sem var fyrst kvenna til að vera odd­viti Mos­fells­bæj­ar. Helga lét sig mál­efni kvenna varða með ýms­um hætti.

Efnistök dags­ins í ár snúa að jafn­rétti á vinnu­mark­aði út frá ólík­um ald­urs­hóp­um.

„Jafn­rétti á vinnu­mark­aði“

Er jafn­rétti eða mis­mun­un vegna ald­urs á vinnu­mark­aðn­um?

Bryn­hild­ur Heið­ar- og Óm­ars­dótt­ir formað­ur stétt­ar­fé­lags Fræða­garðs í BHM og sér­leg­ur ráð­gjafi Kven­rétt­inda­fé­lags Ís­lands verð­ur funda­stjóri dags­ins.

Dagskrá:

kl. 15:00 – 15:10 Opn­un fund­ar­stjóra

  • Bryn­hild­ur Heið­ar- og Óm­ars­dótt­ir, formað­ur stétt­ar­fé­lags Fræða­garðs í BHM og sér­leg­ur ráð­gjafi Kven­rétt­inda­fé­lags Ís­lands.
  • Opn­un og spurn­ingu varp­að fram um hvort mis­mun­un vegna ald­urs á vinnu­mark­aði sé raun­in.

kl. 15:10 – 15:25 Að brúa enn eitt bil­ið: Jafn­rétti, vinnu­mark­að­ur­inn og kyn­slóða­mun­ur

  • Herdís Har­alds­dótt­ir, MPA og diplóma í hag­nýt­um jafn­rétt­is­fræð­um.
  • Fjall­ar um birt­ing­ar­mynd­ir jafn­rétt­is á vinnu­mark­aði og rýn­ir í ólík ald­urs­bil/kyn­slóða­bil með það að mark­miði að skoða hvort um kyn­slóða­mun sé að ræða.

kl. 15:25 – 15:40 Jafn­rétti og at­vinnu­leit

  • Dröfn Har­alds­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur hjá VMST.
  • Vinnu­mála­stofn­un kynn­ir nám­skeið sem þau hafa hald­ið fyr­ir ald­urs­hóp­inn 45+ og skoð­ar hvort töl­ur bendi til jafn­rétt­is á vinnu­mark­aði tengt ólík­um ald­urs­hóp­um.

kl. 15:40 – 15:50 Kaffi­hlé

kl. 15:50 – 16:05 Ráðn­ing­ar­ferl­ið út frá sjón­ar­hóli ráðn­ing­ar­að­ila

  • Geir­laug Jó­hanns­dótt­ir, ráð­gjafi Hagvangs.
  • Ráðn­ing­ar­ferl­ið og upp­lif­un af ein­stak­ling­um sem eru mögu­lega leng­ur í vinnu­leit en alla jafna.

kl. 16:05 – 16:15 Í vinnu­leit

  • Þór Sa­ari og Árdís Sig­urð­ar­dótt­ir.
  • Upp­lif­un tveggja ein­stak­linga af vinnu­leit og tæki­fær­um til að kom­ast í við­tal og finna starf við hæfi.

kl. 16:15 – 16:25 Reynsl­an af þrosk­aðri vinnu­afli

  • Jón Arn­ar Guð­brands­son, eig­andi Grazie Tratt­oria.
  • Fer yfir ótrú­lega já­kvæð við­brögð við ákvörð­un sinni að ráða ein­göngu 60+ ára.

kl. 16:25 – 16:30 Kaffi­hlé

kl. 16:30 – 16:40 Grái her­inn og vinnu­mark­að­ur­inn

  • Ingi­björg H. Sverr­is­dótt­ir, formað­ur Fé­lags eldri borg­ara.
  • Upp­lif­un gráa hers­ins af jafn­rétti á vinnu­mark­aði fyr­ir eldri borg­ara.

kl. 16:40 – 16:55 Að byggja upp jafn­rétt­is­menn­ingu

  • Sigrún Ósk Jak­obs­dótt­ir, mannauðs­stjóri Advan­ia.
  • Deil­ir með okk­ur hvern­ig Mos­fells­bær get­ur nýtt sér þau skref sem Advan­ia hef­ur tek­ið til að inn­leiða og skapa jafn­rétt­is­menn­ingu hjá Mos­fells­bæ.

kl. 16:55 – 17:00 Fundi slit­ið

  • Bryn­hild­ur Heið­ar- og Óm­ars­dótt­ir, formað­ur stétt­ar­fé­lags Fræða­garðs og sér­leg­ur ráð­gjafi Kven­rétt­inda­fé­lags Ís­lands.
  • Umræða fundar dregin saman og fundi slitið.

Öll vel­komin – Skrán­ing óþörf – Heitt á könn­unni

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00