Í dag er bíllausi dagurinn en á þeim degi eru íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér frekar vistvæna samgöngumáta sé þess kostur.
Strætisvagnar verða sérstaklega merktir samgönguvikunni í anda samgöngukrúttanna.
Strætó bs. og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu bjóða frítt í strætó í dag tilefni dagsins.
Tengt efni
Hjólið þitt með Dr. BÆK kl. 15:00 - 17:00
Miðbæjartorg Mosfellsbæjar miðvikudaginn 21. september kl. 15:00 til 17:00.
BMX-dagur á Miðbæjartorginu kl. 17:30 - 19:30
BMX-brós sýna listir sínar á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar í dag, þriðjudaginn 20. september, kl. 17:30 – 19:30.
Nýr hjólastígur formlega opnaður í Elliðaárdal
Laugardaginn 17. september fór fram Hjólaævintýri höfuðborgarsvæðisins þar sem sveitarfélögin tengdust saman í þremur hjólalestum frá bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Reykjavík og Mosfellsbæ.