Í dag er bíllausi dagurinn en á þeim degi eru íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér frekar vistvæna samgöngumáta sé þess kostur.
Strætisvagnar verða sérstaklega merktir samgönguvikunni í anda samgöngukrúttanna.
Strætó bs. og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu bjóða frítt í strætó í dag tilefni dagsins.