Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. september 2022

Búið er að koma öll­um laus­um kennslu­stof­um á end­an­leg­an stað og er nú ver­ið að ljúka síð­ustu hand­tök­un­um við ör­yggis­kerfi, bruna­varn­ir og palla­smíði.

Stefnt er að ör­ygg­is­út­tekt­um á stof­un­um fyr­ir lok sept­em­ber og er horft til þess að stof­urn­ar verði tekn­ar í notk­un á tíma­bil­inu 26.-30. sept­em­ber.

Vinnu við and­dyri og sal­erni 1. hæð­ar á að ljúka í októ­ber en gert er ráð fyr­ir að þá verði opn­uð leið milli hæða og út í kennslu­ver, en þar er nú ver­ið að und­ir­búa lagn­ingu gól­f­efn­is. Fyr­ir­hug­að er út­boð á glugg­um fyr­ir 1. og 2. hæð og up­p­úr ára­mót­um fer fram út­boð á end­ur­inn­rétt­ingu 1. hæð­ar. Haf­ist verð­ur handa við þá verk­þætti um leið og búið er að ganga frá samn­ing­um við verktaka.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00