Mosfellsbær vekur athygli á góðu samgönguneti hjólastíga á höfuðborgarsvæðinu.
Búið er að samræma og tengja saman hjólaleiðir sem merktar eru með litakóða og samræmdum merkingum milli sveitarfélaga. Þessi samræming ætti að auðvelda til muna samgöngur milli sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.
Tengt efni
Vaskir hjólagarpar tóku þátt í BMX hátíð
Hráslagalegt veður stöðvaði ekki vaska hjólagarpa í gær þegar BMX-BRÓS stóðu fyrir BMX-hátíð á Miðbæjartorgi í tengslum við Samgönguviku.
Samgönguvika 16. - 22. september 2023
Við í Mosfellsbæ erum virkir þátttakendur í Samgönguviku og eftirfarandi verður í boði í Mosfellsbæ í vikunni.
Bíllausi dagurinn 22. september 2022
Í dag er bíllausi dagurinn en á þeim degi eru íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér frekar vistvæna samgöngumáta sé þess kostur.