Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13:00 í dag
Skólahald var fellt niður í dag vegna óveðursins sem gekk yfir landið í nótt.
Minni snjór en búist var við á höfuðborgarsvæðinu
Það snjóaði ekki eins mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt eins og búist var við þar sem hiti var nokkuð yfir frostmarki.
Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna óveðurs um allt land
Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins vekur athygli á því að lýst hefur verið yfir hættustigi almannavarna vegna aftakaveðurs sem er spáð í nótt og fyrramálið.
Rauð veðurviðvörun mánudaginn 7. febrúar 2022 - Skóla- og frístundastarf fellur niður
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudaginn 7. febrúar 2022.
Röskun á heimaþjónustu vegna veðurs 7. febrúar 2022
Heimilisþrif, fyrir hádegi, sem og heimkeyrsla á hádegismat fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs.
Rauð viðvörun vegna veðurs 7. febrúar 2022
Viðvörun fyrir höfuðborgarsvæði vegna veðurs hefur verið færð upp á rautt.
Gleðilega vetrarhátíð 2022
Álafoss í töfrabirtu í rökkrinu næstu daga.
Appelsínugul viðvörun vegna veðurs 7. febrúar 2022
Spár vegna óveðursins aðfaranótt mánudags eru nokkuð stöðugar og hefu viðvörunarstig verið hækkað á appelsínugult á öllu landinu.
Covid-19: Einangrun stytt úr sjö dögum í fimm
Einangrun vegna Covid-sýkingar verður stytt úr sjö dögum í fimm með reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi mánudaginn 7. febrúar.
Ný lýðheilsu- og forvarnarstefna Mosfellsbæjar til ársins 2025
Eins og flestir íbúar vita þá er Mosfellsbær heilsueflandi samfélag sem þýðir að sveitarfélagið setur heilsu og heilsueflingu í forgrunn við alla stefnumótun og útfærslu á þjónustu í samvinnu við íbúa og starfsmenn.
Gönguskíðabraut á Tungubakkavelli
Búið er að troða gönguskíðabraut umhverfis Tungubakkavöll í Mosfellsbæ.
Skipulagslýsing – Aðal- og deiliskipulag miðsvæðis við Bjarkarholt
Aðalskipulagsbreyting landbúnaðarland Dallands 527-L
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að kynna breytingu á aðalskipulagi fyrir óbyggt svæði við Dalland 527-L skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Frestað - Lokað fyrir heitt vatn í Mosfellsdal fimmtudaginn 3. febrúar kl. 13:00-15:00
Viðgerð á hitaveituæð meðfram Þingvallavegi í Mosfellsdal sem fara átti fram í dag á milli kl. 13:00-15:00 hefur verið frestað.
Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa lengi kallað eftir samræmdu sorphirðukerfi við heimili og sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi.
Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 2. febrúar 2022
Fjöldi fólks hefur nú þegar skráð sig í Lífshlaupið en hægt er að skrá sig fram á síðasta dag átaksins, þann 22. febrúar nk.
Gul viðvörun vegna veðurs mánudaginn 31. janúar 2022
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs fyrir höfuðborgarsvæðið mánudaginn 31. janúar frá kl. 13:00 til 15:00.
Gul viðvörun vegna veðurs sunnudaginn 30. janúar 2022
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs fyrir höfuðborgarsvæðið sunnudaginn 30. janúar frá kl. 10:00 til 18:00.
Covid-19: Umtalsverðar tilslakanir innanlandstakmarkana frá og með 29. janúar 2022
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri, krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir.
Skýringarmynd vegna breytinga á sóttkví