Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs fyrir höfuðborgarsvæðið mánudaginn 31. janúar frá kl. 13:00 til 15:00.
Búist er við suðaustan 13-20 m/s og snjókomu með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum.