Búið er að troða gönguskíðabraut umhverfis Tungubakkavöll í Mosfellsbæ.
Brautin er rétt um 900 m. og alveg flöt. Brautin verður troðin aftur þegar bætir í snjó.
Tengt efni
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Nýjar lyftur í Bláfjöllum
Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er er búið að opna í Bláfjöllum.
Gönguskíðabraut á Tungubökkum
Gönguskíðabraut hefur verið troðin á Tungubökkum.