Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. febrúar 2022

Búið er að troða göngu­skíða­braut um­hverf­is Tungu­bakka­völl í Mos­fells­bæ.

Braut­in er rétt um 900 m. og al­veg flöt. Braut­in verð­ur troð­in aft­ur þeg­ar bæt­ir í snjó.

Tengt efni