Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Skóla­hald var fellt nið­ur í dag vegna óveð­urs­ins sem gekk yfir land­ið í nótt.

Það snjó­aði ekki eins mik­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í nótt eins og bú­ist var við, þar sem hiti var nokk­uð yfir frost­marki. Þess vegna eru flest­ar stof­næð­ar og tengi­braut­ir fær­ar og einn­ig fjöl­marg­ar íbúða­göt­ur. Unn­ið hef­ur ver­ið að því að ryðja íbúða­göt­ur sem eru ekki fær­ar og á það helst við í efri byggð­um og jafn­vel víða.

Veðr­ið er geng­ið nið­ur og hafa því skóla­yf­ir­völd á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ákveð­ið að opna leik­skóla kl. 13:00. Þessi ákvörð­un á ein­ung­is við þá leik­skóla þar sem ekki voru áður aug­lýst­ir skipu­lags­dag­ar. Starf grunn­skóla fell­ur nið­ur í dag eins og áður hef­ur ver­ið til­kynnt.

Starf frí­stunda­heim­ila, íþrótt­ast­arf, tón­list­ar­skóla og fé­lags­mið­stöðva hefst á sín­um hefð­bundnu tím­um.

Við minn­um einn­ig á að í dag mánu­dag tek­ur við gul veð­ur­við­vörun á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, eins og stað­an er núna þá gild­ir hún frá kl 18:00 og gild­ir fram á þriðju­dag og er því mik­il­vægt að for­eldr­ar/ for­ráða­menn fylg­ist með veðri í fyrra­mál­ið áður en lagt er af stað í skól­ann.

English: Kind­erg­ar­tens and af­ter-school programs will open at 13:00 today

Schools and af­terschool programs were cancell­ed due to the storm dur­ing the nig­ht. It snowed less than expected in the grea­ter municip­al area as the tem­pera­t­ure stayed above freez­ing. Since there is less snow than expected, main roa­ds are open as well as many resi­dential streets. Cur­rently there is work ongo­ing to cle­ar the roa­ds that are impassa­ble, mostly in the upp­er areas of the city.

The we­ather has cal­med, and th­erefore school aut­ho­rities in the grea­ter municip­al area have decided to open kind­erg­ar­tens at 13:00. However, those kind­erg­ar­tens that were closed due to a schedu­led org­an­isati­on­al day will remain closed. Element­ary schools will be closed as announced yester­day.

Af­ter school programs, sports´ clu­bs, mus­ic schools and social centres will commence at their normal or schedu­led times.

We also remind you that today, Monday, a yellow we­ather warn­ing has been issu­ed. The yellow warn­ing beg­ins at 18:00 and will remain unt­il Tu­es­day. Th­erefore, it is import­ant that par­ents and guar­di­ans keep a close eye on the we­ather tomorrow morn­ing before go­ing to school.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00