Snjómokstur mánudaginn 14. febrúar 2022
Búið er að hreinsa stofnbrautir innanbæjar þennan morguninn.
Covid-19: Afnám sóttkvíar, fjöldatakmörk í 200 manns, 1.000 manna viðburðir heimilaðir o.fl.
Hátt í 10.000 manns losna undan sóttkví í dag þegar reglur um sóttkví falla brott með reglugerð.
Hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæjargarð
Mosfellsbær í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs efnir til opinnar hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæjargarð, upplifunar- og áningarstað í miðbæ Mosfellsbæjar.
Gul viðvörun vegna veðurs frá kl. 18:00 mánudaginn 7. febrúar 2022
Gul veðurviðvörun tekur gildi í dag frá kl. 18.00 og varir fram eftir degi á morgun þriðjudag.
Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13:00 í dag
Skólahald var fellt niður í dag vegna óveðursins sem gekk yfir landið í nótt.
Minni snjór en búist var við á höfuðborgarsvæðinu
Það snjóaði ekki eins mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt eins og búist var við þar sem hiti var nokkuð yfir frostmarki.
Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna óveðurs um allt land
Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins vekur athygli á því að lýst hefur verið yfir hættustigi almannavarna vegna aftakaveðurs sem er spáð í nótt og fyrramálið.
Rauð veðurviðvörun mánudaginn 7. febrúar 2022 - Skóla- og frístundastarf fellur niður
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudaginn 7. febrúar 2022.
Röskun á heimaþjónustu vegna veðurs 7. febrúar 2022
Heimilisþrif, fyrir hádegi, sem og heimkeyrsla á hádegismat fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs.
Rauð viðvörun vegna veðurs 7. febrúar 2022
Viðvörun fyrir höfuðborgarsvæði vegna veðurs hefur verið færð upp á rautt.
Gleðilega vetrarhátíð 2022
Appelsínugul viðvörun vegna veðurs 7. febrúar 2022
Spár vegna óveðursins aðfaranótt mánudags eru nokkuð stöðugar og hefu viðvörunarstig verið hækkað á appelsínugult á öllu landinu.
Covid-19: Einangrun stytt úr sjö dögum í fimm
Einangrun vegna Covid-sýkingar verður stytt úr sjö dögum í fimm með reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi mánudaginn 7. febrúar.
Ný lýðheilsu- og forvarnarstefna Mosfellsbæjar til ársins 2025
Eins og flestir íbúar vita þá er Mosfellsbær heilsueflandi samfélag sem þýðir að sveitarfélagið setur heilsu og heilsueflingu í forgrunn við alla stefnumótun og útfærslu á þjónustu í samvinnu við íbúa og starfsmenn.
Gönguskíðabraut á Tungubakkavelli
Búið er að troða gönguskíðabraut umhverfis Tungubakkavöll í Mosfellsbæ.
Skipulagslýsing – Aðal- og deiliskipulag miðsvæðis við Bjarkarholt
Aðalskipulagsbreyting landbúnaðarland Dallands 527-L
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að kynna breytingu á aðalskipulagi fyrir óbyggt svæði við Dalland 527-L skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Frestað - Lokað fyrir heitt vatn í Mosfellsdal fimmtudaginn 3. febrúar kl. 13:00-15:00
Viðgerð á hitaveituæð meðfram Þingvallavegi í Mosfellsdal sem fara átti fram í dag á milli kl. 13:00-15:00 hefur verið frestað.
Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa lengi kallað eftir samræmdu sorphirðukerfi við heimili og sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi.
Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 2. febrúar 2022
Fjöldi fólks hefur nú þegar skráð sig í Lífshlaupið en hægt er að skrá sig fram á síðasta dag átaksins, þann 22. febrúar nk.