Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. febrúar 2022

Mos­fells­bær í sam­starfi við Mið­stöð hönn­un­ar og arki­tekt­úrs efn­ir til op­inn­ar hug­mynda­sam­keppni um nýj­an mið­bæj­ar­garð, upp­lif­un­ar- og án­ing­ar­stað í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

Til­gang­ur­inn er að skapa spenn­andi svæði í mið­bæn­um sem íbú­ar og gest­ir eiga greið­an að­g­ang að. Hug­mynda­fræði hans mið­ast út frá fram­tíð­ar­sýn bæj­ar­ins sem fjöl­skyldu­vænt, heilsu­efl­andi og fram­sæk­ið bæj­ar­fé­lag sem set­ur um­hverf­ið í önd­vegi og hef­ur þarf­ir og vel­ferð íbúa að leið­ar­ljósi.

Skila­frest­ur til og með 21. mars 2022.

Sam­keppn­in er opin öll­um, fag­fólki, hönn­uð­um og arki­tekt­um í sam­starfi við aðra fræði- og fag­hópa og er sér­stak­lega hvatt til þverfag­legr­ar nálg­un­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00