Covid-19: Gildandi sóttvarnaráðstafanir framlengdar um viku
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma reglugerða um takmarkanir á samkomum og skólastarfi um eina viku, en að óbreyttu áttu þær að gilda til 5. maí.
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2022
Listasalur Mosfellsbæjar er í hjarta bæjarins, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar.
Opið 1. maí í sundlaugum Mosfellsbæjar
Laugardaginn 1. maí verður opið í Lágafellslaug og Varmárlaug á milli kl. 9:00 og 17:00.
11 umsækjendur um stöðu skólastjóra
Staða skólastjóra Varmárskóla fyrir 1. – 6. bekk var nýlega auglýst til umsóknar.
Duglegir krakkar úr Krikaskóla tóku þátt í Hreinsunarátaki Mosfellsbæjar 2021
Krakkar úr Krikaskóla létu sitt ekki eftir liggja í Hreinsunarátaki í Mosfellsbæ þegar þau tíndu rusl í Meltúnsreitnum við Völuteig í vikunni.
Covid-19: Tillaga stjórnvalda um afléttingu innanlandstakmarkana í áföngum
Heilbrigðisráðuneytið kynnir áætlun um afléttingu innanlandstakmarkana vegna Covid-19 í áföngum með hliðsjón af framgangi bólusetningar.
Grenndarkynning á umsókn um leyfi fyrir stækkun á húsi við Arnartanga 18
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 16. apríl sl. var samþykkt að grenndarkynna áform um stækkun á húsi við Arnartanga 18 í samræmi við 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Gleðilegt sumar!
Breyting hefur verið gerð á reglum um sóttvarnir á söfnum. Nú hafa söfn heimild til að taka á móti helmingi af hámarksfjölda gesta.
Flaggað í Arnartanga
Við Arnartanga í Mosfellsbæ standa 8 raðhúsalengjur. Þessi hús voru gjöf finnsku þjóðarinnar í kjölfar eldgossins í Vestmannaeyjum árið 1973.
Deiliskipulagsbreyting við Silungatjörn L125175
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Silungatjörn í landi Miðdals, frístundabyggð 513-F, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Stóri plokkdagurinn 24. apríl 2021
Mosfellsbær tekur þátt í Stóra plokkdeginum, laugardaginn 24. apríl.
Fjölskylduganga á Lágafell á sumardaginn fyrsta
Í tilefni sumarkomu ætla Mosverjar að vera með litla tindaáskorun fyrir börnin og fjölskyldur þeirra.
Kósí Kjarni tekin niður tímabundið vegna skemmdaverka
Vegna ítrekaðra skemmdaverka og slælegrar umgengni hefur reynst nauðsynlegt að setja öll húsgögn í Kósí Kjarna í geymslu.
Ratleikur úr Álafosskvos og um Reykjalundarskóg
Skemmtilegur ratleikur liggur úr Álafosskvos og um Reykjalundarskóg og hentar fyrir alla aldurshópa.
Súluhöfði - Lýsing stíga og jarðvegsfrágangur
Nú þegar frost fer úr jörðu verður framkvæmdum haldið áfram við gerð göngustígs neðan Súluhöfða.
Margháttaðar framkvæmdir við íþróttamiðstöðina að Varmá
Á undanförnum misserum hafa verið í gangi margháttaðar framkvæmdir í íþróttamiðstöðinni að Varmá sem allar beinast að því að gera umhverfi og aðstöðu íþróttaiðkenda og bæjarbúa sem allra best.
Covid-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný.
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ 15. apríl - 6. maí 2021
Dagana 15. apríl – 6. maí verður hreinsunarátak í Mosfellsbæ enda vorið á næsta leiti.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Tungumela
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 19. mars sl. var samþykkti að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Tungumela í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar við Heytjörn
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 19. mars sl. var samþykkt að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar við Heytjörn í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.