Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. apríl 2021

Breyt­ing hef­ur ver­ið gerð á regl­um um sótt­varn­ir á söfn­um. Nú hafa söfn heim­ild til að taka á móti helm­ingi af há­marks­fjölda gesta.

Þau sem heim­sækja Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar skulu skrá sig með nafni, kenni­tölu og síma­núm­eri við inn­gang safns­ins. Bóka­safn­ið get­ur þannig tek­ið á móti fleiri gest­um en ver­ið hef­ur.

Tengt efni