Breyting hefur verið gerð á reglum um sóttvarnir á söfnum. Nú hafa söfn heimild til að taka á móti helmingi af hámarksfjölda gesta.
Þau sem heimsækja Bókasafn Mosfellsbæjar skulu skrá sig með nafni, kennitölu og símanúmeri við inngang safnsins. Bókasafnið getur þannig tekið á móti fleiri gestum en verið hefur.
Tengt efni
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð eftir tveggja ára hlé
Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar var haldið þriðjudaginn 22. nóvember, eftir tveggja ára hlé sökum Covid-19 heimsfaraldursins.
Covid-19 rýni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
COVID-19 faraldrinum er ekki lokið en, þó lítið sé um stórar aðgerðir hér á Íslandi.