Covid-19: Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri
Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja.
Álafosshlaupið fer fram laugardaginn 12. júní 2021
Álafosshlaupið verður haldið í Mosfellsbæ laugardaginn 12. júní og verður ræst kl. 10:00.
Tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar í fyrsta þætti NETnótunnar
NETnótan samanstendur af stuttum myndböndum frá íslenskum tónlistarskólum en sjónvarpsstöðin N4 sýnir þrjá sjónvarpsþætti sem byggðir eru á völdum bútum úr myndböndum skólanna.
Fræsing á Vesturlandsvegi 8. júní 2021
Í kvöld, þriðjudaginn 8. júní, milli kl 20:00-01:00, er stefnt að því að fræsa Vesturlandsveg milli Þingvallavegar og Köldukvíslar, ef veður leyfir.
Nýtt deiliskipulag Ævintýragarðsins í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með nýtt deiliskipulags, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar 19.05.2021.
Fundir skipulagsnefndar vegna aðalskipulags
Í vinnslu og undirbúningi er endurskoðun á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030.
Miklar framkvæmdir í Ævintýragarði
Miklar framkvæmdir í sumar í Ævintýragarðinum.
Matvælasjóður - Kynningarfundur fimmtudaginn 3. júní 2021
Landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög landshlutasamtakanna halda kynningarfund á Zoom um Matvælasjóð fimmtudaginn 3. júní kl. 13:00.
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2021
Óskað er eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2021.
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar veitti styrki til efnilegra ungmenna 2021
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar veitti á dögunum styrki til efnilegra ungmenna.
Stöndum saman um að minnka líkur á gróðureldum
Þrátt fyrir úrkomu á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga þá hefur ógninni á gróðureldum ekki verið afstýrt þar sem gróður og sina eru ennþá mjög þurr.
Covid-19: Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí
Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni.
Grenndarkynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir gatnamót Vogatungu og Laxatungu vegna framkvæmda á hraðatakmarkandi aðgerðum
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 14. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi íbúðarbyggðar í Leirvogstungu sem samþykkt var 28.06.2006 m .s. br.
Opnunartímar sundlauga Mosfellsbæjar um hvítasunnuhelgina 2021
Stóra upplestrarkeppnin 2021
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Mosfellsbæ var haldin í Lágafellsskóla þann 18. maí.
Framkvæmdir í Ævintýragarði - Leiksvæðið og hundagerðið loka tímabundið
Vegna framkvæmda í Ævintýragarði er leiksvæði og hundagerði lokað frá og með 13. maí 2021.
Breyting á deiliskipulagi í Laugabólslandi vegna Egilsmóa 12 L-125282
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Laugabólslandi vegna Egilsmóa 12, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Nýtt deiliskipulag - Heytjarnarheiði L-125374
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir frístundalóð á Heytjarnarheiði í landi Miðdals, frístundabyggð 525-F, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Opið á uppstigningardag í sundlaugum Mosfellsbæjar
Fimmtudaginn 13. maí verður opið í Lágafellslaug á milli kl. 9:00 – 18:00 og í Varmárlaug á milli kl. 9:00 og 16:00.
Grenndarkynning á umsókn um leyfi til að stækka hús nr. 10 við Leirutanga
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 11. apríl sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, á umsókn eigenda Leirutanga 10.