Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. júní 2021

Ála­foss­hlaup­ið verð­ur hald­ið í Mos­fells­bæ laug­ar­dag­inn 12. júní og verð­ur ræst kl. 10:00.

Hlaup­ið verð­ur frá Varmár­velli um aust­ur­svæði Mos­fells­bæj­ar og býð­ur Mos­fells­bær öll­um þátt­tak­end­um í sund í Varmár­laug að hlaupi loknu.

Boð­ið verð­ur upp á tvær vega­lengd­ir, 5 km og 10 km.

For­skrán­ingu á hlaup.is lýk­ur föstu­dag­inn 11. júní kl. 18:00. Tek­ið verð­ur á móti skrán­ing­um á staðn­um frá kl. 8:30 í Vall­ar­hús­inu við Varmár­völl. Skrán­ing á staðn­um kost­ar 1.000 kr meira en for­skrán­ing.

Af­hend­ing hlaupa­gagna verð­ur í Vall­ar­hús­inu við Varmár­völl milli klukk­an 16:30 og 18:00 föstu­dag­inn 11. júní og frá klukk­an 8:30 á hlaupa­degi.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00