Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu - Umsóknarfrestur til 29. mars
Ratsjáin er nýsköpunar- og þróunarverkefni Íslenska ferðaklasans.
Tilkynning frá Almannavörnum: Ekkert útivistarveður við gosstöðvarnar
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka fyrir umferð um Suðurstrandarveg á vegarkafla á milli Krísuvíkurvegamóta og Hrauns frá klukkan 13:00 í dag.
Hvað á skólinn að heita? Nafnasamkeppni framlengd til 10. apríl
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að við skiptingu Varmárskóla í tvo skóla muni yngri deildin bera áframa nafnið Varmárskóli.
Tilkynning frá Almannavörnum: Minnum á sóttvarnir vegna Covid-19
Tilkynning vegna sms-skilaboða til þeirra sem heimsækja eldstöðvarnar í Geldingadölum – munum sóttvarnir!
Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Þann 22. mars sl. skrifuðu Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, undir samning um Ratsjánna á höfuðborgarsvæðinu.
Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskóla Mosfellsbæjar sumarið 2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Mosfellsbæjar fyrir sumarið 2021.
Fjöldatakmarkanir í Bókasafninu
Vegna nýrra tilskipana um sóttvarnir takmarkast fjöldi í Bókasafni Mosfellsbæjar við 10 manns frá og með 25. mars og gildir þetta um einstaklinga fædda árið 2014 eða fyrr.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2021 - Síðasti dagurinn til að sækja um
Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Mosfellsbæ er til og með 25. mars.
Lokanir og takmarkanir vegna COVID-19
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi á miðnætti 25. mars og er sett í kjölfar hópsmita af breska afbrigðinu af COVID-19 sem er talið meira smitandi en þau afbrigði sem hafa greinst áður á landinu.
Leikskólar í Mosfellsbæ og á höfuðborgarsvæðinu öllu opna kl. 12:00 á morgun vegna hertra sóttvarnarráðstafna sem taka gildi nú á miðnætti
Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að starfsdagur verði á leikskólum til hádegis á morgun, fimmtudag.
Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld.
Vatnstankur í Úlfarfellshlíðum
Nú er að ljúka uppsteypu á 2500 m3 vatnstank í Úlfarsfellshlíðum og í framhaldi verður farið í að vinna að lögnum og öðrum frágangi.
Samfélagssáttmálinn - Tryggjum áfram góðan árangur
Það er í okkar höndum að tryggja áfram góðan árangur þegar kemur að Covid-19.
Eldgos í Geldingadal á Reykjanesi og brennisteinsmengun S02
Mikilvægt er að íbúar séu vakandi varðandi loftgæði í tengslum við eldgosið í Geldingadal.
Fossatunga - Framlenging götu
Nú eru hafnar framkvæmdir við framlengingu Fossatungu í Leirvogstungu.
Reiðgöng undir Reykjaveg
Nú er að ljúka framkvæmdum við reiðgöng undir Reykjaveg.
Eldgos við Fagradalsfjall í Geldingadal
Eldgos hófst við Fagradalsfjall í Geldingadal um kl. 20:45 í gærkvöldi.
Hvað á skólinn að heita?
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að við skiptingu Varmárskóla í tvo skóla muni yngri deildin bera áframa nafnið Varmárskóli.
Skólastjóri Varmárskóla - Umsóknarfrestur til 14. apríl 2021
Nýr skóli á gömlum grunni.
Klörusjóður - Umsóknarfrestur til 15. apríl 2021
Markmið Klörusjóðs er að stuðla að framþróun á skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ.