Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. mars 2021

Til að inn­leiða breytt skipu­lag hafa sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ákveð­ið að starfs­dag­ur verði á leik­skól­um til há­deg­is á morg­un, fimmtu­dag.

Mark­mið­ið með þess­ari ráð­stöf­un er að starf­semi leik­skóla með breyttu skipu­lagi verði far­sælt.

Leik­skól­ar munu starfa eft­ir bestu getu með tak­mörk­un­um sem hljót­ast af reglu­gerð­inni en hún heim­il­ar að­eins að tíu full­orðn­ir ein­stak­ling­ar séu sam­an­komn­ir í hverju sótt­varn­ar­hólfi.


English:
The preschools in all municipalities in Reykja­vík will be closed unt­il 12:00 noon tomorrow, Thurs­day 25th March, because of tig­htened COVID-19 reg­ulati­ons that will go into acti­on from midnig­ht today.

The municipalities have decided to give the empl­oyees half a day to org­an­ize the days ahead. The preschools will remain open but they will operate wit­hin the restricti­ons caused by the reg­ulati­on but it allows ten grown up indi­viduals to be in the same room alloca­ted to them in or­der to prevent mitigati­on.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00