Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. mars 2021

Nú er að ljúka fram­kvæmd­um við reið­göng und­ir Reykja­veg.

Reið­göng­in eru mik­il sam­göngu­bót fyr­ir hesta­fólk sem þarf ekki að þvera Reykja­veg­inn leng­ur. Reið­göng­in tengja sam­an á ör­ugg­an hátt reið­leið frá hest­húsa­hverfi við Varmá að suð­ur­svæði Mos­fells­bæj­ar.

Reið­göng­in eru und­ir Reykja­veg á móts við Ís­fugl og við enda Víði­teigs. Göng­in voru opn­uð fyr­ir stuttu en geng­ið verð­ur frá næsta um­hverfi með þöku­lögn og sán­ingu þeg­ar vor­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00